Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 10:32 Sandra Toft hefur átt frábært heimsmeistaramót. Getty/ Baptiste Fernandez Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. Danmörk og Serbía unnu bæði leiki sína og fyrir vikið er milliriðill eitt kominn í einn hnapp. Noregur getur hins vegar, þökk sé þessum úrslitum, komist í efsta sætið með sigri í sínum leik seinna í dag. Danir hjálpuðu ekki aðeins Noregi heldur unnu dönsku stelpurnar einnig lífsnauðsynlegan sigur ætli þær að leika um verðlaun á heimsmeistaramótinu. Danir unnu 27-24 sigur á Hollandi og eiga enn smá von á sæti í undanúrslitunum. Dönsku stelpurnar eru líka að berjast um að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó á næsta ári. Holland hafði unnið Noreg í riðlakeppninni en Norðmenn unn síðan Danmörk í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, átti enn einn stórleikinn og var valinn besti maður vallarins. Toft varði 20 skot í dag eða 45 prósent skotanna sem komu á hana. Anne Mette Hansen var markahæst í danska liðinu með fimm mörk. Serbnesku stelpurnar komu stigalausar inn í milliriðil en hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í milliriðli. Kristina Liscevic tryggði liðinu 29-28 sigur á Þýskalandi í dag. Sigurmarkið kom úr vítakasti þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Þýsku stelpurnar voru á toppnum eftir fyrstu umferð milliriðilsins en þessi sigrar Serba og Dana gera lokaumferðina í milliriðlinum afar spennandi. Úrslitin hjálpa líka Norðmönnum sem geta komist á toppinn með sigri á Suður Kóreu seinna í dag.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur Klukkan 11.00Stig þjóðanna í milliriðli eitt: Þýskaland 5 stig Holland 4 Noregur 4 Serbía 4 Danmörku 3 Suður Kórea 2 Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. Danmörk og Serbía unnu bæði leiki sína og fyrir vikið er milliriðill eitt kominn í einn hnapp. Noregur getur hins vegar, þökk sé þessum úrslitum, komist í efsta sætið með sigri í sínum leik seinna í dag. Danir hjálpuðu ekki aðeins Noregi heldur unnu dönsku stelpurnar einnig lífsnauðsynlegan sigur ætli þær að leika um verðlaun á heimsmeistaramótinu. Danir unnu 27-24 sigur á Hollandi og eiga enn smá von á sæti í undanúrslitunum. Dönsku stelpurnar eru líka að berjast um að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó á næsta ári. Holland hafði unnið Noreg í riðlakeppninni en Norðmenn unn síðan Danmörk í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, átti enn einn stórleikinn og var valinn besti maður vallarins. Toft varði 20 skot í dag eða 45 prósent skotanna sem komu á hana. Anne Mette Hansen var markahæst í danska liðinu með fimm mörk. Serbnesku stelpurnar komu stigalausar inn í milliriðil en hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í milliriðli. Kristina Liscevic tryggði liðinu 29-28 sigur á Þýskalandi í dag. Sigurmarkið kom úr vítakasti þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Þýsku stelpurnar voru á toppnum eftir fyrstu umferð milliriðilsins en þessi sigrar Serba og Dana gera lokaumferðina í milliriðlinum afar spennandi. Úrslitin hjálpa líka Norðmönnum sem geta komist á toppinn með sigri á Suður Kóreu seinna í dag.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur Klukkan 11.00Stig þjóðanna í milliriðli eitt: Þýskaland 5 stig Holland 4 Noregur 4 Serbía 4 Danmörku 3 Suður Kórea 2
Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira