Eyjamenn heiðruðu minningu Kolbeins um helgina | Myndband Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. desember 2019 07:00 Stór mynd af Kolbeini Aroni Ingibjargarsyni var afhjúpuð í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum um helgina. Kolbeinn, sem lést á aðfangadag í fyrra, hefði orðið þrítugur 30. nóvember síðastliðinn. Vinir Kolla og ÍBV tóku daginn snemma og buðu svo Eyjamönnum að mæta í íþróttamiðstöðina þar sem mynd honum til heiðurs var afhjúpuð. Kolbeinn spilaði nánast allan sinn fyrir ÍBV en hann lék tæplega 300 leiki fyrir félagið. „Þetta er sérstök stund fyrir okkur. Þetta er minning um það sem hann stóð fyrir og hans gildi sem voru falleg og höfðu alltaf góð áhrif á alla sem í kringum hann voru,“ sagði Arnar Pétursson, fyrrum þjálfari ÍBV. Hundrað hvítum blöðrum var sleppt fyrir utan íþróttahúsið en eftir það var gestum og gangandi boðið inní klefa meistaraflokks karla að skoða Kollahornið. „Hann sat alltaf í þessu horni, þetta er reyndar óvenju fínt núna, þetta var ekki svona fínt þegar hann sat hérna. Þetta er heilagt horn í dag,“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV um Kollahornið. Ölstofan Brothers Brewery bruggaði bjór Kolla til heiðurs sem fékk nafnið „They call me mr Kolli.“ „Það er mikill karakter í þessum, léttur ljúfur og kátur eins og Kolli var,“ sagði Jóhann Guðmundsson, bruggmeistari og eigandi The Brothers brewery, um bjórinn sem er New England IPA. Áður en vinir og vandamenn héldu til veislu sem stóð fram á kvöld voru tendruð kerti á Heimakletti sem mynduðu táknið #1 sem Eyjamenn nota í minningu Kolbeins. Myndband frá laugardeginum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Vestmannaeyjar Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Stór mynd af Kolbeini Aroni Ingibjargarsyni var afhjúpuð í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum um helgina. Kolbeinn, sem lést á aðfangadag í fyrra, hefði orðið þrítugur 30. nóvember síðastliðinn. Vinir Kolla og ÍBV tóku daginn snemma og buðu svo Eyjamönnum að mæta í íþróttamiðstöðina þar sem mynd honum til heiðurs var afhjúpuð. Kolbeinn spilaði nánast allan sinn fyrir ÍBV en hann lék tæplega 300 leiki fyrir félagið. „Þetta er sérstök stund fyrir okkur. Þetta er minning um það sem hann stóð fyrir og hans gildi sem voru falleg og höfðu alltaf góð áhrif á alla sem í kringum hann voru,“ sagði Arnar Pétursson, fyrrum þjálfari ÍBV. Hundrað hvítum blöðrum var sleppt fyrir utan íþróttahúsið en eftir það var gestum og gangandi boðið inní klefa meistaraflokks karla að skoða Kollahornið. „Hann sat alltaf í þessu horni, þetta er reyndar óvenju fínt núna, þetta var ekki svona fínt þegar hann sat hérna. Þetta er heilagt horn í dag,“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV um Kollahornið. Ölstofan Brothers Brewery bruggaði bjór Kolla til heiðurs sem fékk nafnið „They call me mr Kolli.“ „Það er mikill karakter í þessum, léttur ljúfur og kátur eins og Kolli var,“ sagði Jóhann Guðmundsson, bruggmeistari og eigandi The Brothers brewery, um bjórinn sem er New England IPA. Áður en vinir og vandamenn héldu til veislu sem stóð fram á kvöld voru tendruð kerti á Heimakletti sem mynduðu táknið #1 sem Eyjamenn nota í minningu Kolbeins. Myndband frá laugardeginum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Vestmannaeyjar Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira