Greta Thunberg komin til Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2019 12:55 Hin sextán ára Greta Thunberg er komin til Portúgal. Twitter Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Thunberg birti í hádeginu mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir einfaldlega „Lissabon!“. Leið hennar liggur nú á lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í spænsku höfuðborginni Madríd dagana 2. til 13. desember. „Mér finnst þetta óraunverulegt. Það er mjög sérstök tilfinning að land og manneskjur,“ segir hin sextán ára Thunberg í samtali við DN.Lisbon!! pic.twitter.com/WkWi1da4WO— Greta Thunberg (@GretaThunberg) December 3, 2019 Thunberg hefur siglt með tvíbytnunni La Vagabonde síðustu vikur, en hún neitar að fljúga vegna útblásturs frá flugvélum. Hún ferðaðist einnig sjóleiðina frá Evrópu til Bandaríkjanna í haust til að sækja loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna í New York. Thunberg fékk far yfir Atlantshafið með áströlskum YouTube-stjörnum, þeim Riley Whitlum og Elayna Carausu, og ensku siglingakonunni Nikki Henderson. Auk þess var faðir Gretu, Svante Thunberg, með í för. Loftslagsmál Portúgal Tengdar fréttir Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Thunberg birti í hádeginu mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir einfaldlega „Lissabon!“. Leið hennar liggur nú á lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í spænsku höfuðborginni Madríd dagana 2. til 13. desember. „Mér finnst þetta óraunverulegt. Það er mjög sérstök tilfinning að land og manneskjur,“ segir hin sextán ára Thunberg í samtali við DN.Lisbon!! pic.twitter.com/WkWi1da4WO— Greta Thunberg (@GretaThunberg) December 3, 2019 Thunberg hefur siglt með tvíbytnunni La Vagabonde síðustu vikur, en hún neitar að fljúga vegna útblásturs frá flugvélum. Hún ferðaðist einnig sjóleiðina frá Evrópu til Bandaríkjanna í haust til að sækja loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna í New York. Thunberg fékk far yfir Atlantshafið með áströlskum YouTube-stjörnum, þeim Riley Whitlum og Elayna Carausu, og ensku siglingakonunni Nikki Henderson. Auk þess var faðir Gretu, Svante Thunberg, með í för.
Loftslagsmál Portúgal Tengdar fréttir Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50
YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03