365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2019 09:56 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir/Egill A Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær. Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. Dæmt var Petreu í vil. Petreu sagði upp störfum hjá 365 í lok mars 2016 en hún var framkvæmdarstjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála hjá fyrirtækinu. Uppsagnarfrestur var sex mánuðir og fékk hún greidd laun út september það ár. Við uppsögnina hafði Petrea áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt á orlofsárinu 2015-2016 sem hún gat nýtt sér 2016-2017 en ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort hún ætti rétt til greiðslu orlofsins en 365 taldi að hún hafi tekið orlofið út í uppsagnarfrestinum sumarið 2016. Dómurinn féll Petreu í vil og þarf 365 hf. að greiða henni rúmar 2,2 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember á síðasta ári og komst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að 365 skyldi greiða Petreu 2,2 milljónir en 365 áfrýjaði dómnum til Landsréttar. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms í gær.
Dómsmál Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira