Hakkari hrellti barn í gegnum öryggismyndavél Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2019 14:19 Alyssa að tala við hakkarann. Skjáskot Fjórum dögum eftir að móðir hinnar átta ára gömlu Alyssu hafði komið öryggismyndavél fyrir í herbergi hennar, heyrði hún drungalega tónlist úr herbergi sínu. Þegar hún fór þar inn fór maður að tala við hana og sagðist hann vera jólasveinninn. Hakkari hafði öðlast aðgang að öryggisvél frá fyrirtækinu Ring og notaði hann tækifærið til að hrella stúlkuna og hvatti hana til að rústa herbergi sínu. Fleiri sambærileg atvik hafa gerst vestanhafs á undanförnum vikum og er útlit fyrir að einn hakkari hafi fylgst með fjölskyldu í nokkra daga. Ashley LeMay hafði keypt myndavélina, sem inniheldur hátalara sem notendur geta talað í gegnum, til að fylgjast með dætrum sínum þegar hún væri á næturvöktum en hún er hjúkrunarfræðingur. Héraðsmiðillinn WMC5 ræddi við Ashley og fékk upptöku af atvikinu. A hacker gained access to the Ring security camera of a Mississippi family and used the speaker feature to harass their 8-year-old daughter, telling her he was Santa Claus and encouraging her to destroy the room https://t.co/OU6F1QUX1Kpic.twitter.com/xPZxhW7g1A— CNN (@CNN) December 13, 2019 CNN segir minnst þrjú sambærileg atvik hafa gerst á undanfarinni viku. Fólk hafi verið áreitt á heimilum sínum af aðilum sem voru að fylgjast með þeim í gegnum netið. Faðir í Nebraska varð var við að dóttir hans var að tala við einhvern í gegnum myndavél sem var í eldhúsi þeirra. Þá vaknaði kona í Atlanta við að maður sem sagðist vera að horfa á hana sagði henni að vakna. Í öðru tilfelli hreytti hakkari rasískum ummælum í par af tveimur kynþáttum. Sá sagði hluti sem gáfu til kynna að hann hefði fylgst með þeim í einhverja daga. „Traust viðskiptavina er okkur mikilvægt og við tökum öryggi tækja okkar alvarlega,“ sagði í yfirlýsingu frá Ring til CNN. Forsvarsmenn Ring segja að hakkarar hafi ekki brotið öryggiskerfi myndavélanna á bak aftur né að gögn hafi leikið frá fyrirtækinu. Þess í stað séu notendur að nota gömul lykilorð sem þeir hafi notað áður og hafa mögulega lekið á netið. Einnig hafði fólkið hafi ekki sett upp tveggja skrefa innskráningu, eins og lagt er til. Bandaríkin Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira
Fjórum dögum eftir að móðir hinnar átta ára gömlu Alyssu hafði komið öryggismyndavél fyrir í herbergi hennar, heyrði hún drungalega tónlist úr herbergi sínu. Þegar hún fór þar inn fór maður að tala við hana og sagðist hann vera jólasveinninn. Hakkari hafði öðlast aðgang að öryggisvél frá fyrirtækinu Ring og notaði hann tækifærið til að hrella stúlkuna og hvatti hana til að rústa herbergi sínu. Fleiri sambærileg atvik hafa gerst vestanhafs á undanförnum vikum og er útlit fyrir að einn hakkari hafi fylgst með fjölskyldu í nokkra daga. Ashley LeMay hafði keypt myndavélina, sem inniheldur hátalara sem notendur geta talað í gegnum, til að fylgjast með dætrum sínum þegar hún væri á næturvöktum en hún er hjúkrunarfræðingur. Héraðsmiðillinn WMC5 ræddi við Ashley og fékk upptöku af atvikinu. A hacker gained access to the Ring security camera of a Mississippi family and used the speaker feature to harass their 8-year-old daughter, telling her he was Santa Claus and encouraging her to destroy the room https://t.co/OU6F1QUX1Kpic.twitter.com/xPZxhW7g1A— CNN (@CNN) December 13, 2019 CNN segir minnst þrjú sambærileg atvik hafa gerst á undanfarinni viku. Fólk hafi verið áreitt á heimilum sínum af aðilum sem voru að fylgjast með þeim í gegnum netið. Faðir í Nebraska varð var við að dóttir hans var að tala við einhvern í gegnum myndavél sem var í eldhúsi þeirra. Þá vaknaði kona í Atlanta við að maður sem sagðist vera að horfa á hana sagði henni að vakna. Í öðru tilfelli hreytti hakkari rasískum ummælum í par af tveimur kynþáttum. Sá sagði hluti sem gáfu til kynna að hann hefði fylgst með þeim í einhverja daga. „Traust viðskiptavina er okkur mikilvægt og við tökum öryggi tækja okkar alvarlega,“ sagði í yfirlýsingu frá Ring til CNN. Forsvarsmenn Ring segja að hakkarar hafi ekki brotið öryggiskerfi myndavélanna á bak aftur né að gögn hafi leikið frá fyrirtækinu. Þess í stað séu notendur að nota gömul lykilorð sem þeir hafi notað áður og hafa mögulega lekið á netið. Einnig hafði fólkið hafi ekki sett upp tveggja skrefa innskráningu, eins og lagt er til.
Bandaríkin Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira