Man. United burstaði AZ og Gerrard kom Rangers áfram | Öll úrslit kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 22:00 Leikmenn Utd fagna í kvöld. vísir/getty Manchester United gerði sér lítið fyrir og burstaði AZ Alkmaar á heimavelli, 4-0, er liðin mættust í síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat leyft sér að dreifa aðeins álaginu á sína menn en fyrri hálfleikurinn var afspyrnu leiðinlegur. Allt markalaust. Here's how we line up to face AZ Alkmaar #MUFC#UEL— Manchester United (@ManUtd) December 12, 2019 United setti í fluggírinn frá 53. mínútu. Ashley Young kom þá United yfir og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hinn ungi Mason Greenwood forystuna. Juan Mata skoraði svo úr vítaspyrnu á 62. mínútu og tveimur mínútum síðar skoraði Greenwood sitt annað mark. Fjögur mörk hjá heimamönnum á ellefu mínútum og lokatölur 4-0.Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019 Í sama riðli vann Partizan Belgrad 4-1 sigur á Astana en Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Astana sem lenti 4-0 undir í leiknum. Þeir fengu einungis þrjú stig í riðlinum. Wolves var í stuði á heimavelli er þeir pökkuðu saman Besiktas á heimavelli. Staðan var markalaus í hálfleik en Úlfarnir gengu á lagið í síðari hálfleik. Diego Jota gerði þrjú mörk á ellefu mínútum og Leander Dendoncker eitt.11:00 - Diogo Jota's hat-trick in exactly 11 minutes is the fastest scored in the Europa League since September 2014, when Claudiu Keseru scored a hat-trick in 10 minutes and 56 seconds for FCSB vs Aalborg. Rapid. pic.twitter.com/rfOZTvKQKo— OptaJoe (@OptaJoe) December 12, 2019 Steven Gerrard og lærisveinar hans eru komnir áfram í 32-liða úrslit er Rangers gerði 1-1 jafntefli við Young Boys á heimavelli í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir CSKA Moskvu og Arnór Sigurðarson síðasta stundarfjórðunginn er liðið vann 1-0 sigur á Espanyol á útivelli. Fyrsti sigur CSKA í riðlinum sem kemst ekki áfram.- Espanyol lose their first European match since a 3-0 UEFA Cup home defeat against Schalke on 23 February 2006. This ends the longest ever unbeaten run by a club in European competition (26 matches). #RCDE#UEL— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 12, 2019Öll úrslit dagsins:*Liðin sem eru feitletruð eru komin áfram í 32-liða úrslitinG-riðill:Rangers - Young Boys 1-1Porto - Feyenoord 3-2H-riðill:Espanyol - CSKA Moskva 0-1Ludogorets - Ferencvaros 1-1I-riðill:Gent - Oleksandriya 2-1Wolfsburg - Saint Etienne 1-0J-riðill: Borussia Mönchengladbach - Instanbul Basaksehir 1-2Roma - Wolfsburger 2-2K-riðill: Slovan Bratislava - Braga 2-4Wolves - Besiktas 4-0L-riðill:Man. United - AZ Alkmaar 4-0 Partian Belgrad - Astana 4-1 Evrópudeild UEFA
Manchester United gerði sér lítið fyrir og burstaði AZ Alkmaar á heimavelli, 4-0, er liðin mættust í síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat leyft sér að dreifa aðeins álaginu á sína menn en fyrri hálfleikurinn var afspyrnu leiðinlegur. Allt markalaust. Here's how we line up to face AZ Alkmaar #MUFC#UEL— Manchester United (@ManUtd) December 12, 2019 United setti í fluggírinn frá 53. mínútu. Ashley Young kom þá United yfir og fimm mínútum síðar tvöfaldaði hinn ungi Mason Greenwood forystuna. Juan Mata skoraði svo úr vítaspyrnu á 62. mínútu og tveimur mínútum síðar skoraði Greenwood sitt annað mark. Fjögur mörk hjá heimamönnum á ellefu mínútum og lokatölur 4-0.Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019 Í sama riðli vann Partizan Belgrad 4-1 sigur á Astana en Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Astana sem lenti 4-0 undir í leiknum. Þeir fengu einungis þrjú stig í riðlinum. Wolves var í stuði á heimavelli er þeir pökkuðu saman Besiktas á heimavelli. Staðan var markalaus í hálfleik en Úlfarnir gengu á lagið í síðari hálfleik. Diego Jota gerði þrjú mörk á ellefu mínútum og Leander Dendoncker eitt.11:00 - Diogo Jota's hat-trick in exactly 11 minutes is the fastest scored in the Europa League since September 2014, when Claudiu Keseru scored a hat-trick in 10 minutes and 56 seconds for FCSB vs Aalborg. Rapid. pic.twitter.com/rfOZTvKQKo— OptaJoe (@OptaJoe) December 12, 2019 Steven Gerrard og lærisveinar hans eru komnir áfram í 32-liða úrslit er Rangers gerði 1-1 jafntefli við Young Boys á heimavelli í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir CSKA Moskvu og Arnór Sigurðarson síðasta stundarfjórðunginn er liðið vann 1-0 sigur á Espanyol á útivelli. Fyrsti sigur CSKA í riðlinum sem kemst ekki áfram.- Espanyol lose their first European match since a 3-0 UEFA Cup home defeat against Schalke on 23 February 2006. This ends the longest ever unbeaten run by a club in European competition (26 matches). #RCDE#UEL— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 12, 2019Öll úrslit dagsins:*Liðin sem eru feitletruð eru komin áfram í 32-liða úrslitinG-riðill:Rangers - Young Boys 1-1Porto - Feyenoord 3-2H-riðill:Espanyol - CSKA Moskva 0-1Ludogorets - Ferencvaros 1-1I-riðill:Gent - Oleksandriya 2-1Wolfsburg - Saint Etienne 1-0J-riðill: Borussia Mönchengladbach - Instanbul Basaksehir 1-2Roma - Wolfsburger 2-2K-riðill: Slovan Bratislava - Braga 2-4Wolves - Besiktas 4-0L-riðill:Man. United - AZ Alkmaar 4-0 Partian Belgrad - Astana 4-1
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“