Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 20:35 Stjórarnir spjalla fyrir leikinn. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00