Sænsku stelpurnar bættu stöðu sína með stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 13:00 Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum en hún er vinstri hornamaður liðsins. Getty/Lukasz Laskowski Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. Rússnesku stelpurnar eru búnar að vinna sjö fyrstu leikina sína á HM en þær unnu sjö marka sigur á Svartfellingum í dag, 35-28. Rússland er með átta stig eða þremur meira en Svíar sem sitja í þriðja sætinu. Spænska liðið er stigi á eftir Rússum eftir 33-31 sigur á Japan. Spánverjar mæta hins vegar hinu sterka liði Rússa í lokaumferðinni. Svíar eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum eftir tólf marka sigur á Rúmeníu, 34-22. Svíar þurfa þó ekki aðeins að vinna upp tveggja stiga forskot Spánverjar heldur einnig sex mörk í markatölu. Liðin gerðu jafntefli í innbyrðis leiknum og því er líklegt að markatala ráði úrslitum. Sænsku stelpurnar vissu að þær þurftu stóran sigur til að vinna upp átján marka forskot Spánverja í markatölu. Þær voru komnar fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9, og náðu síðan sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Rúmenar minnkuðu aftur muninn í fimm mörk en þá kom gott leikhlé hjá Svíum og þær kláruðu leikinn mjög vel. Munurinn í lokin varð heil tólf mörk eftir 10-3 endasprett hjá sænsku stelpunum. Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum með sjö mörk en Mikaela Massing skoraði fimm mörk. Lokaumferðin í báðum riðlum fer fram á morgun. Svíar mæta þar Svartfjallalandi.Úrslitin í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag: Rússland - Svartfjallaland 35-28 Japan - Spánn 31-33 Svíþjóð - Rúmenía 34-22Stig liðanna í milliriðli tvö Rússland 8 Spánn 7 Svíþjóð 5 Svartfjallaland 4 Japan 0 Rúmenía 0Stig liðanna í milliriðli eitt Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður Kórea 2Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast í undanúrslitin. Handbolti Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Sjá meira
Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. Rússnesku stelpurnar eru búnar að vinna sjö fyrstu leikina sína á HM en þær unnu sjö marka sigur á Svartfellingum í dag, 35-28. Rússland er með átta stig eða þremur meira en Svíar sem sitja í þriðja sætinu. Spænska liðið er stigi á eftir Rússum eftir 33-31 sigur á Japan. Spánverjar mæta hins vegar hinu sterka liði Rússa í lokaumferðinni. Svíar eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum eftir tólf marka sigur á Rúmeníu, 34-22. Svíar þurfa þó ekki aðeins að vinna upp tveggja stiga forskot Spánverjar heldur einnig sex mörk í markatölu. Liðin gerðu jafntefli í innbyrðis leiknum og því er líklegt að markatala ráði úrslitum. Sænsku stelpurnar vissu að þær þurftu stóran sigur til að vinna upp átján marka forskot Spánverja í markatölu. Þær voru komnar fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9, og náðu síðan sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Rúmenar minnkuðu aftur muninn í fimm mörk en þá kom gott leikhlé hjá Svíum og þær kláruðu leikinn mjög vel. Munurinn í lokin varð heil tólf mörk eftir 10-3 endasprett hjá sænsku stelpunum. Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum með sjö mörk en Mikaela Massing skoraði fimm mörk. Lokaumferðin í báðum riðlum fer fram á morgun. Svíar mæta þar Svartfjallalandi.Úrslitin í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag: Rússland - Svartfjallaland 35-28 Japan - Spánn 31-33 Svíþjóð - Rúmenía 34-22Stig liðanna í milliriðli tvö Rússland 8 Spánn 7 Svíþjóð 5 Svartfjallaland 4 Japan 0 Rúmenía 0Stig liðanna í milliriðli eitt Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður Kórea 2Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast í undanúrslitin.
Handbolti Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Sjá meira