Fangaskipti í Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. desember 2019 12:05 Fyrrverandi fangi faðmar fjölskyldu sína eftir fangaskipti Rússa og Úkraínumanna í september síðastliðnum. epa/SERGEY DOLZHENKO Úkraínsk yfirvöld og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins skiptast nú á föngum en lengi hefur verið beðið eftir fangaskiptunum. Þetta sagði forsætisráðuneyti Úkraínu í tilkynningu á sunnudag. Samkomulag um fangaskiptin náðist eftir viðræður í desember og er vonast til að skiptin muni bæta samskipti deiluaðila. Gert er ráð fyrir að yfivöld í Úkraínu framselji 87 aðskilnaðarsinna og aðskilnaðarsinnar muni skila 55 vígamönnum sem eru hliðhollir stjórnvöldum í Úkraínu. Þetta eru önnur fangaskipti úkraínskra stjórnvalda og uppreisnarmanna en í september sendu Rússar 24 sjómenn sem rússneski herinn tók höndum í Kerch-sundinu í nóvember 2018 aftur til Úkraínu. Á móti sendu stjórnvöld í Úkraínu mann, sem grunaður var um aðild að því að skjóta niður farþegaflugvélaina MH17, þar sem 298 manns biðu bana, aftur til Rússlands.Fréttin hefur verið uppfærð. Fangaskiptin í dag fara fram nærri bænum Horlivka í Donetsk. Í yfirlýsingu sem gefin var út í gær sagði skrifstofa ríkissaksóknara Úkraínu að þeir fangar sem væru ákærðir í Úkraínu þyrftu enn að mæta fyrir dóm. Rússland Úkraína Tengdar fréttir Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. 2. desember 2019 22:11 Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. 27. nóvember 2019 21:00 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Úkraínsk yfirvöld og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins skiptast nú á föngum en lengi hefur verið beðið eftir fangaskiptunum. Þetta sagði forsætisráðuneyti Úkraínu í tilkynningu á sunnudag. Samkomulag um fangaskiptin náðist eftir viðræður í desember og er vonast til að skiptin muni bæta samskipti deiluaðila. Gert er ráð fyrir að yfivöld í Úkraínu framselji 87 aðskilnaðarsinna og aðskilnaðarsinnar muni skila 55 vígamönnum sem eru hliðhollir stjórnvöldum í Úkraínu. Þetta eru önnur fangaskipti úkraínskra stjórnvalda og uppreisnarmanna en í september sendu Rússar 24 sjómenn sem rússneski herinn tók höndum í Kerch-sundinu í nóvember 2018 aftur til Úkraínu. Á móti sendu stjórnvöld í Úkraínu mann, sem grunaður var um aðild að því að skjóta niður farþegaflugvélaina MH17, þar sem 298 manns biðu bana, aftur til Rússlands.Fréttin hefur verið uppfærð. Fangaskiptin í dag fara fram nærri bænum Horlivka í Donetsk. Í yfirlýsingu sem gefin var út í gær sagði skrifstofa ríkissaksóknara Úkraínu að þeir fangar sem væru ákærðir í Úkraínu þyrftu enn að mæta fyrir dóm.
Rússland Úkraína Tengdar fréttir Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. 2. desember 2019 22:11 Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. 27. nóvember 2019 21:00 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. 2. desember 2019 22:11
Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. 27. nóvember 2019 21:00
Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22. desember 2019 13:39