Bjarki Már hoppaði fram úr íslenska Dananum og er orðinn markahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 11:15 Bjarki Már Elísson hefur verið frábær í vetur. Getty/ TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. Bjarki skoraði þá 14 mörk úr 14 skotum í 34-32 sigri Lemgo á Erlangen en fimm marka hans komu úr vítaköstum. Bjarki er þar með kominn með 144 mörk í 19 leikjum á tímabilinu eða meira en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Þetta gera 7,6 mörk að meðaltali í leik. Bjarki er fyrir löngu búinn að skora fleiri mörk fyrir Lemgo í ár en hann gerði í 34 leikjum með Füchse Berlin í fyrra (100). Frammistaða hans á móti Erlangen kom honum fram úr íslenska Dananum Hans Lindberg sem er með 141 mark úr 19 leikjum. Þjóðverjinn Uwe Gensheimer er síðan þriðji mðe 128 mörk. Hans Lindberg á íslenska foreldra en hefur búið í Danmörku og valdi það að spila fyrir danska landsliðið. Bjarki hefur skorað 104 mörk utan af velli og 40 mörk úr vítum. Þeir Lindberg (68 mörk úr vítum) og Gensheimer (57 mörk úr vítum) eru báðir meira en þrjátíu mörkum á eftir Bjarki í mörkum utan af velli. Einn leikmaður hefur þó skorað fleiri mörk en Bjarki utan af velli en Daninn Michael Damgaard hefur skorða 107 mörk utan af velli fyrir SC Magdeburg. Damgaard tekur ekki víti fyrir sitt lið. Þetta var það mesta sem Bjarki hefur skorað í einum leik í vetur en hann var með þrettán mörk á móti Kiel fyrr í vetur. Í báðum leikjunum nýtti hann öll skotin sín. Bjarki hefur skorað tíu mörk eða fleiri í sex leikjum Lemgo í vetur og þá er hann með sjö mörk eða fleiri í þrettán af nítján leikjum. Bjarki er með 52 mörk úr vinstra horni og 38 mörk úr hraðaupphlaupum. Hann hefur skorað 5 mörk af línu og 7 mörk með skotum fyrir utan. Þýski handboltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku handboltadeildarinnar eftir frábæra frammistöðu sína á móti Erlangen í gær. Bjarki skoraði þá 14 mörk úr 14 skotum í 34-32 sigri Lemgo á Erlangen en fimm marka hans komu úr vítaköstum. Bjarki er þar með kominn með 144 mörk í 19 leikjum á tímabilinu eða meira en allir aðrir leikmenn deildarinnar. Þetta gera 7,6 mörk að meðaltali í leik. Bjarki er fyrir löngu búinn að skora fleiri mörk fyrir Lemgo í ár en hann gerði í 34 leikjum með Füchse Berlin í fyrra (100). Frammistaða hans á móti Erlangen kom honum fram úr íslenska Dananum Hans Lindberg sem er með 141 mark úr 19 leikjum. Þjóðverjinn Uwe Gensheimer er síðan þriðji mðe 128 mörk. Hans Lindberg á íslenska foreldra en hefur búið í Danmörku og valdi það að spila fyrir danska landsliðið. Bjarki hefur skorað 104 mörk utan af velli og 40 mörk úr vítum. Þeir Lindberg (68 mörk úr vítum) og Gensheimer (57 mörk úr vítum) eru báðir meira en þrjátíu mörkum á eftir Bjarki í mörkum utan af velli. Einn leikmaður hefur þó skorað fleiri mörk en Bjarki utan af velli en Daninn Michael Damgaard hefur skorða 107 mörk utan af velli fyrir SC Magdeburg. Damgaard tekur ekki víti fyrir sitt lið. Þetta var það mesta sem Bjarki hefur skorað í einum leik í vetur en hann var með þrettán mörk á móti Kiel fyrr í vetur. Í báðum leikjunum nýtti hann öll skotin sín. Bjarki hefur skorað tíu mörk eða fleiri í sex leikjum Lemgo í vetur og þá er hann með sjö mörk eða fleiri í þrettán af nítján leikjum. Bjarki er með 52 mörk úr vinstra horni og 38 mörk úr hraðaupphlaupum. Hann hefur skorað 5 mörk af línu og 7 mörk með skotum fyrir utan.
Þýski handboltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Sjá meira