Karlmaður handtekinn á vettvangi brunans Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. desember 2019 11:44 Brunavarnir Árnessýslu að störfum á vettvangi í gærkvöldi. Aðsend Karlmaður var handtekinn á vettvangi brunans í Grímsnesi í gærkvöldi. Sumarhús brann þar til kaldra kola. Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, var yfirheyrður í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. RÚV greindi fyrst frá. Sumarhúsið var alelda þegar slökkvilið bar að garði í gærkvöldi. Reynt var að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í önnur hús og að endingu náðist að bjarga skúrum á lóðinni. Elís Kjartansson rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið staddur á vettvangi en hann hafi verið í annarlegu ástandi svo ekki hafi verið unnt að yfir heyra hann. Maðurinn var því handtekinn og færður í fangageymslu á Selfossi. Hann var yfirheyrður í morgun og sleppt að skýrslutöku lokinni. Á vef lögreglunnar segir maðurinn hafi verið umsjónarmaður bústaðarins og sjálfur tilkynnt um eldinn. Húsið gjöreyðilagðist eins og sjá má.Aðsend Þá stendur enn yfir rannsókn á vettvangi brunans. Eldsupptök eru enn ókunn en vonast er til að málið taki að skýrast þegar yfirheyrslur yfir manninum hefjast. Slökkvistarfi lauk um miðnætti í gær. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, sagði í samtali við Vísi um ellefuleytið í gærkvöldi að verið væri að slökkva í glæðum. Þá hafði tekist að koma í veg fyrir að eldur kviknaði í gróðri í kringum húsið. Þá var einnig talið í fyrstu að húsið hefði verið mannlaust er eldurinn kviknaði.Fréttin hefur verið uppfærð. Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira
Karlmaður var handtekinn á vettvangi brunans í Grímsnesi í gærkvöldi. Sumarhús brann þar til kaldra kola. Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, var yfirheyrður í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. RÚV greindi fyrst frá. Sumarhúsið var alelda þegar slökkvilið bar að garði í gærkvöldi. Reynt var að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í önnur hús og að endingu náðist að bjarga skúrum á lóðinni. Elís Kjartansson rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið staddur á vettvangi en hann hafi verið í annarlegu ástandi svo ekki hafi verið unnt að yfir heyra hann. Maðurinn var því handtekinn og færður í fangageymslu á Selfossi. Hann var yfirheyrður í morgun og sleppt að skýrslutöku lokinni. Á vef lögreglunnar segir maðurinn hafi verið umsjónarmaður bústaðarins og sjálfur tilkynnt um eldinn. Húsið gjöreyðilagðist eins og sjá má.Aðsend Þá stendur enn yfir rannsókn á vettvangi brunans. Eldsupptök eru enn ókunn en vonast er til að málið taki að skýrast þegar yfirheyrslur yfir manninum hefjast. Slökkvistarfi lauk um miðnætti í gær. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, sagði í samtali við Vísi um ellefuleytið í gærkvöldi að verið væri að slökkva í glæðum. Þá hafði tekist að koma í veg fyrir að eldur kviknaði í gróðri í kringum húsið. Þá var einnig talið í fyrstu að húsið hefði verið mannlaust er eldurinn kviknaði.Fréttin hefur verið uppfærð.
Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira