Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 06:00 Brot af því besta á Sportinu í dag. vísir/getty/samsett Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2) Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira
Eins og flesta aðra sunnudaga er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en veislan hefst fyrir hádegi og stendur fram langt fram á kvöld. Dagurinn hefst með leik Atalanta og AC Milan í ítalska boltanum en síðarnefnda liðið hefur verið í alls konar vandræðum það sem af er leiktíðinni. Atalanta er hins vegar komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enskur ástríðufótbolti er svo á dagskrá skömmu síðan en alls eru sex fótboltaleikir á dagskránni í dag. Real Madrid tekur á mæti Athletic Club á heimavelli og þarf þrjú stig til að jafna Barcelona að stigum. Getting that aim ready for tomorrow!@marianodiaz7@Benzema@viniciusjr#RMLiga | #HalaMadridpic.twitter.com/vwTO0FFSUj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 21, 2019 Pílan hefur skemmt landsmönnum síðustu daga og veislan heldur áfram í dag er 32-manna úrslitin hefjast. Meðal keppenda í dag er sá besti, Michael van Gerwen. Það eru svo tveir NFL leikir á dagskránni í dag. Cleveland tekur á móti Baltimore og Philadelphia heimsækir Dallas. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 11.20 Atalanta - AC Milan (Stöð 2 Sport 3) 11.55 Sheffield Wednesday - Bristol City (Stöð 2 Sport) 12.30 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport 2) 13.50 Parma - Brescia (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Real Betis - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 17.55 Cleveland Browns - Baltimore Ravens (Stöð 2 Sport 2) 19.00 HM í pílukasti (Stöð 2 Sport) 19.35 Sassuolo - Napoli (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Real Madrid - Athletic Club (Stöð 2 Sport 3) 21.20 Philadelphia Eagles - Dallas Cowboys (Stöð 2 Sport 2)
Enski boltinn Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Sjá meira