Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 16:44 Frá göngunni 2017. Facebook/Pieta Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna. Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Sjá meira
Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna.
Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Sjá meira
Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00