Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Vísir hefur að sjálfsögðu staðið vaktina og farið yfir árið á hinum ýmsu sviðum. Fleiri hafa þó tekið árið saman, hver á sinn hátt, og skoðað hvað staðið hefur upp úr á líðandi ári.
Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur frá upphafi desembermánaðar skautað yfir árið 2019 í skemmtilegum Twitter-þræði þar sem árið er gert upp á óhefðbundinn hátt.
Meðal þess sem bregður fyrir í þessum samfélagsmiðla-annál er þegar fluga flaug upp í Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Liverpool-messa í Seljakirkju og klósettburstamálið mikla milli Íslands og Tyrklands. Hér að neðan má sjá þráðinn, sem finna má undir myllumerkinu #ársins.
#ársins er hafið! Upprifjun af því kómíska sem gerðist á árinu 2019 á hverjum degi út desember.
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 1, 2019
#1 Fluga ársins fannst í garðinum hjá Bjarna Ben pic.twitter.com/Pt3UsOM5Cv
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 2, 2019
#2 Brauðkaup ársins (og aldarinnar) áttu sér stað á árinu pic.twitter.com/mVQOJnnhhO
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 3, 2019
#3 Handaband ársins - jafntefli milli þess sem átti sér stað á golfmóti Miðflokksins, og þjálfaraskipti Fylkis pic.twitter.com/kSfZztmGl4
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 4, 2019
#4 Blokk ársins fannst í Glaðheimahverfinu fyrr á árinu. pic.twitter.com/1Ac4DHcHur
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 5, 2019
#5 Guy Ritchie ársins fannst í Bahrain pic.twitter.com/xGBp17oYbT
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 6, 2019
#6 Veðurfréttamaður ársins, annað árið í röð, er Theodór Freyr Hervarsson pic.twitter.com/CD8J5uDNHm
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 7, 2019
#7 Mark ársins á Logi Tómasson fyrir BikarVikes! pic.twitter.com/4DMCjY4myg
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 8, 2019
#8 Hjólreiðamaður ársins fannst á fleygiferð í Kópavogi pic.twitter.com/2pFDww2LRa
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 9, 2019
#9 Luftgítarleikari ársins er án vafa @SteindiJR
Til hamingju með 5. sætið á heimameistaramótinu! pic.twitter.com/jGvVoiK8c3
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 10, 2019
#10 Stemming ársins var klárlega hjá fyrirtækjum landsins í kringum Eurovision og Hatara pic.twitter.com/nsLiuSBuik
#ársins heldur áfram
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 11, 2019
#11 Lífslykill (lifehack) ársins er án vafa hvernig þú laðar að þér peninga pic.twitter.com/Rlq5SaOCmx
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 12, 2019
#12 stress (og svitablettur) ársins sást á RÚV fyrr á árinu. ♟ pic.twitter.com/RHYHO84n66
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 13, 2019
#13 Ljósmynd ársins
@gummiatlipic.twitter.com/lShO8c7tkx
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 14, 2019
#14 Björgun ársins sást í Rússlandi fyrr á árinu. pic.twitter.com/f8VBWsT3gL
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 15, 2019
#15 Íþróttafrèttamaður ársins er þessi hér: pic.twitter.com/LXxwdZ2Lbc
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 16, 2019
#16 Viðtal ársins pic.twitter.com/qKiceZ3R9A
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 17, 2019
#17 Skalla ársins átti @hermannsson15 í Laugardalshöll fyrr á árinu. Bæng! pic.twitter.com/uFShZVOtZF
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 18, 2019
#18 Táknmálsfréttamaður ársins, og þriðja árið í röð, er Guðmundur Ingason. Verðskuldað pic.twitter.com/Z4xxBMcLfL
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2019
#19 Kaka ársins fannst í Gamla Bakaríinu á Ísafirði, eða a.m.k. heiðarleg tilraun til að baka hana. pic.twitter.com/OmV7PyjY6k
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 20, 2019
#20 Afmæliskveðju ársins fékk Bjöggi Thor frà góðvini sínum, David Beckham pic.twitter.com/IkJHQQ2ZxE
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 21, 2019
#21 Snögg-æsing ársins fær Auðunn Blöndal pic.twitter.com/2ZuFhrJevv
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 22, 2019
#22 Coverband ársins hlýtur að vera þingmenn Viðreisnar pic.twitter.com/a1jTQVE7sp
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 23, 2019
#23 Nákvæmni ársins á Jón Cortez pic.twitter.com/Uiy1lpujPs
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 24, 2019
#24 Messa ársins fór fram í Seljakirkju fyrr á árinu. Svokölluð Liverpool-messa.
Gleðileg jól! pic.twitter.com/6o8J50Sjxx
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 25, 2019
#25 Háu tóna ársins átti Henry Birgir
Sound On!
Gott að hlusta á þetta í kvöld með hangikjötinu pic.twitter.com/byBVFJOiDq
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 26, 2019
#26 Vinnufriður ársins virtist vera í ráðhúsinu pic.twitter.com/qNnzI83DiO
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019
#27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 28, 2019
#28 Möppur ársins (og fyrirsögn ársins) sáust þegar Lífskjarasamningurinn var kynntur í apríl pic.twitter.com/GHjkmqS9ZS
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019
#29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob
#ársins heldur áfram!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 30, 2019
#30 Pípari ársins er að sjálfsögðu Valli Reynis.
Hvað eru margir píparar sem fengu lag um sjálfan sig á árinu? Einmitt. pic.twitter.com/QX4MpIArQ5
#ársins klárast í dag!
— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 31, 2019
#31 Rant ársins
Takk fyrir að fylgjast með! Meira á næsta àri. pic.twitter.com/FYWoV0RVHE