Vegagerðin tekur við leiðum Strætó á landsbyggðinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2019 07:34 Þar sem landshlutasamtökin vildu hvorki halda áfram með reksturinn ein né stofna sérstakt félag utan um hann með Vegagerðinni, tekur Vegagerðin nú leiðirnar yfir. vísir/vilhelm Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Sveitarfélögin vildu ekki halda rekstrinum áfram vegna þess að tap hefur verið á leiðunum að því er fram kemur í umfjöllun um málið í Fréttablaðinu í dag. Fyrir ári tók Vegagerðin við leiðum Strætó á Suðurnesjunum. Er búist við því að Vegagerðin bjóði leiðirnar út á komandi ári en að því er segir í frétt Fréttablaðsins er óvíst hvort samstarfið við Strætó heldur áfram. Strætó innheimtir um 100 milljónir króna árlega fyrir þjónustu sína, sem meðal annars inniheldur leiðakerfið og talstöð. Hingað til hefur fyrirkomulagið verið á þá leið að landshlutasamtök sveitarfélaganna hafa séð um leiðirnar, greitt verktökum fyrir og Strætó bs. þjónustaðþau. Þar sem landshlutasamtökin vildu hvorki halda áfram með reksturinn ein né stofna sérstakt félag utan um hann með Vegagerðinni, tekur Vegagerðin nú leiðirnar yfir. Leiðirnar sem um ræðir eru frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði, Egilsstaða, Akureyrar, Hólmavíkur og Snæfellsness. Samgöngur Strætó Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Sveitarfélögin vildu ekki halda rekstrinum áfram vegna þess að tap hefur verið á leiðunum að því er fram kemur í umfjöllun um málið í Fréttablaðinu í dag. Fyrir ári tók Vegagerðin við leiðum Strætó á Suðurnesjunum. Er búist við því að Vegagerðin bjóði leiðirnar út á komandi ári en að því er segir í frétt Fréttablaðsins er óvíst hvort samstarfið við Strætó heldur áfram. Strætó innheimtir um 100 milljónir króna árlega fyrir þjónustu sína, sem meðal annars inniheldur leiðakerfið og talstöð. Hingað til hefur fyrirkomulagið verið á þá leið að landshlutasamtök sveitarfélaganna hafa séð um leiðirnar, greitt verktökum fyrir og Strætó bs. þjónustaðþau. Þar sem landshlutasamtökin vildu hvorki halda áfram með reksturinn ein né stofna sérstakt félag utan um hann með Vegagerðinni, tekur Vegagerðin nú leiðirnar yfir. Leiðirnar sem um ræðir eru frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði, Egilsstaða, Akureyrar, Hólmavíkur og Snæfellsness.
Samgöngur Strætó Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira