Óttast að leikmaður verði stunginn á vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 08:30 Hér liggur Grealish á vellinum eftir árasina og verið að snúa árásarmanninn niður. vísir/getty Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira
Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland Sjá meira
Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32
Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53