Óttast að leikmaður verði stunginn á vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 08:30 Hér liggur Grealish á vellinum eftir árasina og verið að snúa árásarmanninn niður. vísir/getty Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32
Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53