Óttast að leikmaður verði stunginn á vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 08:30 Hér liggur Grealish á vellinum eftir árasina og verið að snúa árásarmanninn niður. vísir/getty Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32
Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53