Leikarinn Danny Aiello er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 13. desember 2019 20:11 Aiello lærði aldrei leiklist en sagðist hafa nýtt sér lífsreynslu sína í hlutverkum sínum. Getty/Patrick McMullan Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Fulltrúi fjölskyldu hans tilkynnti fjölmiðlum þetta í dag. Hann er sagður hafa látist á sjúkrastofnun í New Jersey þar sem hann hlaut aðhlynningu eftir skyndileg veikindi. Aiello hefur leikið yfir hundrað hlutverk á ferli sínum, þar af mörg þekkt og bitastæð á borð við Jonny Cammareri í Moonstruck og Tony Rosato í The Godfather II. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í myndinni Do the Right Thing. Hann fæddist á Manhattan í New York og var yngstur sex systkina. Móðir hans fæddist í Napólí á Ítalíu og giftist föður hans þegar hún var fimmtán ára gömul. Aiello átti skrautlega ævi og hefur lýst því þegar hann hætti í skóla eftir áttunda bekk og tók þátt í ránum sem hluti af glæpagengi á sínum yngri árum. Í ævisögu sinni sem kom út árið 2014 greindi hann frá æsku sinni og heimsóknum sínum til föður síns sem þá var í fangelsi.Hér fyrir neðan má sjá Danny Aiello sýna meistaraleik sem eigandi pizzastaðsins Sal's í kvikmyndinni Do the Right Thing. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Fulltrúi fjölskyldu hans tilkynnti fjölmiðlum þetta í dag. Hann er sagður hafa látist á sjúkrastofnun í New Jersey þar sem hann hlaut aðhlynningu eftir skyndileg veikindi. Aiello hefur leikið yfir hundrað hlutverk á ferli sínum, þar af mörg þekkt og bitastæð á borð við Jonny Cammareri í Moonstruck og Tony Rosato í The Godfather II. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í myndinni Do the Right Thing. Hann fæddist á Manhattan í New York og var yngstur sex systkina. Móðir hans fæddist í Napólí á Ítalíu og giftist föður hans þegar hún var fimmtán ára gömul. Aiello átti skrautlega ævi og hefur lýst því þegar hann hætti í skóla eftir áttunda bekk og tók þátt í ránum sem hluti af glæpagengi á sínum yngri árum. Í ævisögu sinni sem kom út árið 2014 greindi hann frá æsku sinni og heimsóknum sínum til föður síns sem þá var í fangelsi.Hér fyrir neðan má sjá Danny Aiello sýna meistaraleik sem eigandi pizzastaðsins Sal's í kvikmyndinni Do the Right Thing.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira