Solskjær talaði um Greenwood og Rooney eftir stórsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:00 Greenwood fagnar í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira