Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og var veginum um múlann lokað í gærkvöldi og er lokunin enn í gildi.
Þá er einnig lokað um Víkurskarð á Norðurlandi og á Klettshálsi fyrir vestan.
Einnig er lokað um Mosfellsheiði vegna veðurs og á Sandskeiði og Kjalarnesi er skafrenningur.
Stjarnan
KR