86 Bosníumúslimar jarðaðir eftir hryllilegan atburð fyrir 27 árum Eiður Þór Árnason skrifar 20. júlí 2019 21:24 Sum líkin fundust ekki fyrr en á síðasta ári. Getty/Anadolu Agency Þúsundir ættingja frá Bosníu og víðs vegar úr Evrópu söfnuðust saman í þorpinu Hambarine í Bosníu og Hersegóvínu í dag, þar sem greftrun 86 Bosníumúslima fór fram. Jarðarförin fer fram 27 árum eftir að fólkinu var banað í einum hryllilegasta atburði Bosníustríðsins. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. Þau voru skotin til bana af herliði Bosníuserba í ágúst 1992 á meðan þau stóðu á brún Koricani hamra í miðri Bosníu og var síðan hent ofan í hundrað metra hátt gljúfrið. Ellefu fyrrverandi lögreglumenn hafa verið sakfelldir fyrir glæpinn, þar á meðal Darko Mrdja sem var dæmdur í sautján ára fangelsi af Alþjóða glæpadómstólnum í Haag. Hinir voru sakfelldir af stríðsdómstól í Bosníu. Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18 Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Þúsundir ættingja frá Bosníu og víðs vegar úr Evrópu söfnuðust saman í þorpinu Hambarine í Bosníu og Hersegóvínu í dag, þar sem greftrun 86 Bosníumúslima fór fram. Jarðarförin fer fram 27 árum eftir að fólkinu var banað í einum hryllilegasta atburði Bosníustríðsins. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. Þau voru skotin til bana af herliði Bosníuserba í ágúst 1992 á meðan þau stóðu á brún Koricani hamra í miðri Bosníu og var síðan hent ofan í hundrað metra hátt gljúfrið. Ellefu fyrrverandi lögreglumenn hafa verið sakfelldir fyrir glæpinn, þar á meðal Darko Mrdja sem var dæmdur í sautján ára fangelsi af Alþjóða glæpadómstólnum í Haag. Hinir voru sakfelldir af stríðsdómstól í Bosníu.
Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18 Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46
Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18
Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05