Schauffele blandar sér í toppbaráttuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 15:24 Schauffele er samtals á sjö höggum undir pari og skammt frá efstu mönnum. vísir/getty Keppni á þriðja degi Opna breska meistaramótsins í golfi er nú í fullum gangi. Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele hefur leikið á fjórum höggum undir pari í dag og farið upp um tólf sæti. Hann hefur haldið uppteknum hætti frá því í gær þegar hann lék á sex höggum undir pari. Schauffele er samtals á sjö höggum undir pari..@XSchauffele made the turn at -4 for the day and he didn't slow down at 10 #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/w0yhjRjcD1 — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Englendingurinn Danny Willett hefur leikið manna best í dag, á fimm höggum undir pari. Hann er sem stendur í 9. sæti á sex höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler og Svíinn Henrik Stenson hafa báðir leikið á þremur höggum undir pari í dag og farið upp um níu sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Francesco Molinari, hefur lokið leik á þriðja hringnum. Ítalinn lék á einu höggi yfir pari í dag og er í 54. sæti. Efstu menn eru nýbyrjaðir á þriðja hringnum. Þegar þetta er skrifað eru Englendingurinn Lee Westwood og Bandaríkjamaðurinn JB Holmes efstir og jafnir á samtals tíu höggum undir pari. Westwood hefur fengið þrjá fugla á fyrstu fjórum holunum á þriðja hringnum.@WestwoodLee is red hot. He ties the lead with three birdies in a row #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/F1Q4hdUgRX — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Bein útsending frá Opna breska stendur nú yfir á Stöð 2 Golf. Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi. 20. júlí 2019 06:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni á þriðja degi Opna breska meistaramótsins í golfi er nú í fullum gangi. Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele hefur leikið á fjórum höggum undir pari í dag og farið upp um tólf sæti. Hann hefur haldið uppteknum hætti frá því í gær þegar hann lék á sex höggum undir pari. Schauffele er samtals á sjö höggum undir pari..@XSchauffele made the turn at -4 for the day and he didn't slow down at 10 #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/w0yhjRjcD1 — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Englendingurinn Danny Willett hefur leikið manna best í dag, á fimm höggum undir pari. Hann er sem stendur í 9. sæti á sex höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler og Svíinn Henrik Stenson hafa báðir leikið á þremur höggum undir pari í dag og farið upp um níu sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Francesco Molinari, hefur lokið leik á þriðja hringnum. Ítalinn lék á einu höggi yfir pari í dag og er í 54. sæti. Efstu menn eru nýbyrjaðir á þriðja hringnum. Þegar þetta er skrifað eru Englendingurinn Lee Westwood og Bandaríkjamaðurinn JB Holmes efstir og jafnir á samtals tíu höggum undir pari. Westwood hefur fengið þrjá fugla á fyrstu fjórum holunum á þriðja hringnum.@WestwoodLee is red hot. He ties the lead with three birdies in a row #TheOpen Live coveragehttps://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/F1Q4hdUgRX — The Open (@TheOpen) July 20, 2019 Bein útsending frá Opna breska stendur nú yfir á Stöð 2 Golf.
Golf Tengdar fréttir Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05 Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22 Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi. 20. júlí 2019 06:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger úr leik á Opna breska Tiger Woods er úr leik á Opna breska risamótinu í golfi. Hann náði sér alls ekki á strik á Royal Portrush vellinum í Norður-Írlandi. 19. júlí 2019 14:05
Holmes og Lowry efstir og jafnir | Endurkoma McIlroy dugði ekki til Öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. 19. júlí 2019 19:22
Í fyrsta sinn sem Tiger og Mickelson missa báðir af niðurskurðinum á sama risamóti Reynsluboltarnir náðu sér ekki á strik á Opna breska meistaramótinu í golfi. 20. júlí 2019 06:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti