KR og Val spáð sigri í Domino's deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 12:30 Ef spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deildunum rætist verja KR og Valur Íslandsmeistaratitla sína. vísir/daníel Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira
Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15
Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13
Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45