Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. september 2019 11:45 Áætlað er að tvöfalt fleiri farþegar muni nýta sér Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar með tilkomu Cityringen. Þessi mynd er tekin á stöðinni København H, einni af nýju stöðvunum. Epa/Ida Marie Odgaard Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Stöðvarnar marka nýjan samgönguás í kerfinu, sem fengið hefur nafnið Cityringen, og tengir miðborgina við Austurbrú, Norðurbrú, Vesturbrú auk Friðriksbergs.Sjá einnig: Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Framkvæmdir við Cityringen hafa staðið yfir undanfarin 8 ár og er ekki endanlega lokið. Þó sér fyrir endann á framkvæmdunum sem sagðar eru þær umfangsmestu í Kaupmannahöfn í 400 ár, þegar Kristján 4. Danakonungur lét byggja upp Kristjánshöfn. Kostnaðurinn við Cityringen er sagður rúmlega 22 milljarðar danskra króna, um 400 milljarðar íslenskra króna.Svona er Metro-lestarkerfið teiknað upp, eftir tilkomu Cityringen.MetroMetro-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2002 og samanstendur af sjálfkeyrandi léttlestum sem aka að mestu neðanjarðar á lestarteinum. Stöðvarnar eru nú 37 talsins í það heila og verða orðnar 44 árið 2024. Rúmlega milljón manns nota vagnana vikulega en ætlað er að með tilkomu nýju Cityringen-leiðarinnar muni farþegafjöldinn tvöfaldast. Strax á næsta ári er áætlað að Metro-kerfið muni flytja um 122 milljónir farþega árlega. Hér að neðan má sjá myndir af nýju lestarstöðvunum 17, sem fengnar eru með leyfi Metro í Kaupmannahöfn. Á vef danska ríkisútvarpsins má jafnframt nálgast umsagnir arkitektsins Jahn Gehl um stöðvarnar, en honum þykir mikið til þeirra koma enda hver með sínu sniði.Aksel Møllers HaveMetroEnghave PladsMetroFrederiksberg AlléMetroFrederiksberg.metroGammel StrandMetroKongens NytorvMetroMarmorkirkenMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetro Danmörk Tækni Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Stöðvarnar marka nýjan samgönguás í kerfinu, sem fengið hefur nafnið Cityringen, og tengir miðborgina við Austurbrú, Norðurbrú, Vesturbrú auk Friðriksbergs.Sjá einnig: Danir flykktust ofan í nýjar neðanjarðarlestir í gær Framkvæmdir við Cityringen hafa staðið yfir undanfarin 8 ár og er ekki endanlega lokið. Þó sér fyrir endann á framkvæmdunum sem sagðar eru þær umfangsmestu í Kaupmannahöfn í 400 ár, þegar Kristján 4. Danakonungur lét byggja upp Kristjánshöfn. Kostnaðurinn við Cityringen er sagður rúmlega 22 milljarðar danskra króna, um 400 milljarðar íslenskra króna.Svona er Metro-lestarkerfið teiknað upp, eftir tilkomu Cityringen.MetroMetro-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2002 og samanstendur af sjálfkeyrandi léttlestum sem aka að mestu neðanjarðar á lestarteinum. Stöðvarnar eru nú 37 talsins í það heila og verða orðnar 44 árið 2024. Rúmlega milljón manns nota vagnana vikulega en ætlað er að með tilkomu nýju Cityringen-leiðarinnar muni farþegafjöldinn tvöfaldast. Strax á næsta ári er áætlað að Metro-kerfið muni flytja um 122 milljónir farþega árlega. Hér að neðan má sjá myndir af nýju lestarstöðvunum 17, sem fengnar eru með leyfi Metro í Kaupmannahöfn. Á vef danska ríkisútvarpsins má jafnframt nálgast umsagnir arkitektsins Jahn Gehl um stöðvarnar, en honum þykir mikið til þeirra koma enda hver með sínu sniði.Aksel Møllers HaveMetroEnghave PladsMetroFrederiksberg AlléMetroFrederiksberg.metroGammel StrandMetroKongens NytorvMetroMarmorkirkenMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetroMetro
Danmörk Tækni Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira