Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 11:15 Cristiano Ronaldo fagnar markinu sínu og svarar Diego Simeone, stjóra Atletico. AP/Luca Bruno UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku. Cristiano Ronaldo gæti því fengið bann eða sekt fyrir fagnaðarlæti sín en næstu leikir Juventus í Meistaradeildinni eru á móti Ajax í átta liða úrslitunum.BREAKING: Cristiano Ronaldo could miss Juventus' Champions League quarter-final against Ajax. pic.twitter.com/abfI10Z4vq — Goal (@goal) March 18, 2019Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 3-0 sigri Juve í seinni leiknum í sextán liða úrslitunum á móti Atletico og skaut Juventus þar með áfram í átta liða úrslitunum. Portúgalinn magnaði gæti hins vegar verið í vandræðum vegna þess hvernig hann fagnaði þriðja og síðasta marki sínu í þessum leik.OFFICIAL: Cristiano Ronaldo has been charged with improper conduct by UEFA for his goal celebration during last week’s win against Atletico Madrid. pic.twitter.com/KfceHan9fD — Squawka News (@SquawkaNews) March 18, 2019Þar var á ferðinni svokallað „cojones“ fagn. Ronaldo var þar greinilega að svara því hvernig Diego Simeone, stjóri Atletico, fagnaði í 2-0 sigri Atletico Madrid í fyrri leik liðanna. Erlendir fjölmiðlar telja það ekki líklegt að Ronaldo verði settur í bann. Simeone fékk 18 þúsund evru sekt frá UEFA fyrir sitt fagn en ekkert leikbann og því er það langlíklegasta niðurstaðan fyrir Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira