Sendi lokaskot LeBron aftur til föðurhúsanna og enn eitt tapið hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 07:30 LeBron James eftir að Mario Hezonja hafði varið skotið hans. AP/Seth Wenig LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn