Albert á skotskónum og AZ leikur í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 20:00 Albert fagnar marki í kvöld. vísir/getty Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur eftir sigur í framlengdum leik gegn Royal Antwerp í kvöld. Liðin skildu 1-1 í fyrri leiknum í Hllandi og það var AZ til happs er framherji Royal, Dieumerci Mbokani, fékk sitt annað gula spjald á 35. mínútu og þar með rautt. Albert kom inn sem varamaður í hálfleik en það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir á 73. mínútu með marki Didier Lamkel Ze. Didier Lamkel Ze fékk hins vegar sitt annað gula spjald mínútu síðar og var þar með sendur í bað. Leikmenn Royal Antwerp því bara nú eftir á vellinum. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu venjulegs leiktíma sem AZ jafnaði og tryggði framlengingu. Það gerði Calvin Stengs á ellefu stundu.6 - Calvin Stengs scored or assisted six of @AZAlkmaar's last nine European goals (4 goals, 2 assists). Saviour. — OptaJohan (@OptaJohan) August 29, 2019 Í framlengingunni voru ellefu menn Alkmaar sterkari. Þeir komust yfir á 96. mínútu er Ferdy Druijf, á 102. mínútu skoraði Teun Koopmeiners þriðja markið úr víti og Albert komst svo á blað er hann bætti við fjórða markinu á 113. mínútu. Lokatölur urðu 4-1 sigur AZ í kvöld og verða þeir því í pottinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Evrópudeild UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur eftir sigur í framlengdum leik gegn Royal Antwerp í kvöld. Liðin skildu 1-1 í fyrri leiknum í Hllandi og það var AZ til happs er framherji Royal, Dieumerci Mbokani, fékk sitt annað gula spjald á 35. mínútu og þar með rautt. Albert kom inn sem varamaður í hálfleik en það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir á 73. mínútu með marki Didier Lamkel Ze. Didier Lamkel Ze fékk hins vegar sitt annað gula spjald mínútu síðar og var þar með sendur í bað. Leikmenn Royal Antwerp því bara nú eftir á vellinum. Það var ekki fyrr en á síðustu mínútu venjulegs leiktíma sem AZ jafnaði og tryggði framlengingu. Það gerði Calvin Stengs á ellefu stundu.6 - Calvin Stengs scored or assisted six of @AZAlkmaar's last nine European goals (4 goals, 2 assists). Saviour. — OptaJohan (@OptaJohan) August 29, 2019 Í framlengingunni voru ellefu menn Alkmaar sterkari. Þeir komust yfir á 96. mínútu er Ferdy Druijf, á 102. mínútu skoraði Teun Koopmeiners þriðja markið úr víti og Albert komst svo á blað er hann bætti við fjórða markinu á 113. mínútu. Lokatölur urðu 4-1 sigur AZ í kvöld og verða þeir því í pottinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira