Ætlaði með kjötexi inn í söluturn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. maí 2019 06:28 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. vísir/hanna Klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi var tilkynnt um mann sem var að fara inn í söluturn í Reykjavík með kjötexi. Lögreglubíll, sem var skammt frá staðnum þegar tilkynningin kom, og var búið að handtaka manninn og tryggja öryggi innan fjögurra mínútna að því er segir í dagbók lögreglu. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu vegna vímuástands og má búast við því að hann verði kærður fyrir vopnalagabrot og vörslu fíkniefna. Þá var tilkynnt um mann með skotvopn við Landspítala upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Greip lögregla til viðeigandi ráðstafana og var maðurinn handtekinn en í ljós kom að vopnið reyndist vera leikfang. Maðurinn var látinn laus eftir skýrslutöku. Rétt fyrir klukkan níu var svo óskað eftir aðstoð á veitingastað í Vesturbænum. Þar hafði kona farið frá ógreiddum reikningi og lagði veitingastaðurinn fram kæru vegna þess. Klukkan 21:15 var síðan tilkynnt um tvo menn sem voru ógnandi í garð gesta og starfsmanna á öldurhúsi í miðborg Reykjavíkur. Annar þeirra hafði gert sig líklegan til þess að skalla starfsmann öldurhússins og var með alls kyns ölvunarónæði gagnvart fólki inni á staðnum. Þá höfðu starfmenn sagt að hann væri með hníf á sér. Lögregla handtók manninn en hann brást illa við því. Við flutning á lögreglustöð hótaði hann lögreglumönnum, með mjög nákvæmum hætti, lífláti. Var maðurinn vistaður í fangageymslu þar til það verður hægt að yfirheyra hann. Þá var tilkynnt um slagsmál í miðborginni rétt fyrir miðnætti. Einn maður var handtekinn vegna málsins, grunaður um að hafa slegið annan mann í höfuðið. Málið er í rannsókn. Í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði og Garðabæ var svo maður handtekinn eftir þjófnað úr verslun. Hann var mjög ölvaður og því vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann. Nokkrir ökumenn voru svo teknir fyrir grun um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, en alls gistu átta einstaklingar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi var tilkynnt um mann sem var að fara inn í söluturn í Reykjavík með kjötexi. Lögreglubíll, sem var skammt frá staðnum þegar tilkynningin kom, og var búið að handtaka manninn og tryggja öryggi innan fjögurra mínútna að því er segir í dagbók lögreglu. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu vegna vímuástands og má búast við því að hann verði kærður fyrir vopnalagabrot og vörslu fíkniefna. Þá var tilkynnt um mann með skotvopn við Landspítala upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Greip lögregla til viðeigandi ráðstafana og var maðurinn handtekinn en í ljós kom að vopnið reyndist vera leikfang. Maðurinn var látinn laus eftir skýrslutöku. Rétt fyrir klukkan níu var svo óskað eftir aðstoð á veitingastað í Vesturbænum. Þar hafði kona farið frá ógreiddum reikningi og lagði veitingastaðurinn fram kæru vegna þess. Klukkan 21:15 var síðan tilkynnt um tvo menn sem voru ógnandi í garð gesta og starfsmanna á öldurhúsi í miðborg Reykjavíkur. Annar þeirra hafði gert sig líklegan til þess að skalla starfsmann öldurhússins og var með alls kyns ölvunarónæði gagnvart fólki inni á staðnum. Þá höfðu starfmenn sagt að hann væri með hníf á sér. Lögregla handtók manninn en hann brást illa við því. Við flutning á lögreglustöð hótaði hann lögreglumönnum, með mjög nákvæmum hætti, lífláti. Var maðurinn vistaður í fangageymslu þar til það verður hægt að yfirheyra hann. Þá var tilkynnt um slagsmál í miðborginni rétt fyrir miðnætti. Einn maður var handtekinn vegna málsins, grunaður um að hafa slegið annan mann í höfuðið. Málið er í rannsókn. Í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði og Garðabæ var svo maður handtekinn eftir þjófnað úr verslun. Hann var mjög ölvaður og því vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann. Nokkrir ökumenn voru svo teknir fyrir grun um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, en alls gistu átta einstaklingar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira