Hótanir gegn Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. maí 2019 07:15 Hatari æfði á sviðinu og sat svo fyrir svörum í gær. Mynd/Eurovison Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. Aðstandendur keppninnar segja að hún haldi áfram samkvæmt áætlun. „Öryggi er alltaf sett á oddinn hjá EBU,“ segir í tilkynningu frá samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva vegna málsins. Samstarfinu við ísraelska ríkisútvarpið og ísraelska herinn verði haldið áfram og öryggi allra keppenda, gesta og starfsmanna í Expo Tel Aviv-höllinni tryggt. Þá kemur fram að fyrsti stóri Eurovision-viðburðurinn í landinu hafi verið sleginn af í fyrradag. Þar átti að koma fram Dana International, keppandi Ísraels og sigurvegari árið 1998. Ekkert varð af samkomunni vegna fyrirskipana hersins sem hefur bannað allar fjöldasamkomur. Hljómsveitin Hatari hélt í gær sína fyrstu æfingu á keppnissviðinu í Tel Aviv og gekk hún mjög vel að sögn liðsmanna íslensku sendinefndarinnar. Meðlimir Hatara sátu einnig fyrir svörum á blaðamannafundi. Vakti sérstaka athygli að þeir sögðust vonast til þess að hernámi Ísraels í Palestínu lyki. Tók þá stjórnandi blaðamannafundarins fyrir frekari fyrirspurnir frá blaðamönnum í sal. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Palestína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. Aðstandendur keppninnar segja að hún haldi áfram samkvæmt áætlun. „Öryggi er alltaf sett á oddinn hjá EBU,“ segir í tilkynningu frá samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva vegna málsins. Samstarfinu við ísraelska ríkisútvarpið og ísraelska herinn verði haldið áfram og öryggi allra keppenda, gesta og starfsmanna í Expo Tel Aviv-höllinni tryggt. Þá kemur fram að fyrsti stóri Eurovision-viðburðurinn í landinu hafi verið sleginn af í fyrradag. Þar átti að koma fram Dana International, keppandi Ísraels og sigurvegari árið 1998. Ekkert varð af samkomunni vegna fyrirskipana hersins sem hefur bannað allar fjöldasamkomur. Hljómsveitin Hatari hélt í gær sína fyrstu æfingu á keppnissviðinu í Tel Aviv og gekk hún mjög vel að sögn liðsmanna íslensku sendinefndarinnar. Meðlimir Hatara sátu einnig fyrir svörum á blaðamannafundi. Vakti sérstaka athygli að þeir sögðust vonast til þess að hernámi Ísraels í Palestínu lyki. Tók þá stjórnandi blaðamannafundarins fyrir frekari fyrirspurnir frá blaðamönnum í sal.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Palestína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira