Frank Aron Booker fetar í fótspor föðurs síns og spilar með Val í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 17:25 Frank Aron Booker í Valstreyjunni og boðinn velkominn af Ágústi Björgvinssyni þjálfara. Mynd/Valur Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Ágúst Björgvinsson staðfesti þetta við Vísi í dag en áður hafði Valur samið við Pavel Ermolinskij og fyrrum Kentucky leikmanninn Dominique Hawkins. Faðir hans Arons spilaði með Val fyrir 25 árum síðan en Frank Aron Booker yngri fæddist á Íslandi og bjó þar fyrstu ellefu ár ævi sinnar. Frank Aron Booker spilaði á síðasta tímabili með franska félaginu ALM Évreux þar sem hann var með 8,7 stig að meðaltali á 21,6 mínútum í leik. Frank Aron spilaði síðan sína fyrstu A-landsleiki í Evrópukeppninni í haust. Frank Aron Booker er 25 ára og 191 sentímetra skotbakvörður sem spilaði með Oklahoma (2013–2015), Florida Atlantic (2015–2017) og South Carolina (2017–2018) í bandaríska háskólaboltanum áður en hann fór í atvinnumennsku. Frank Aron Booker fetar með þessu í fórspor föðurs síns sem spilað með Val frá 1991 til 1994. Booker var í aðalhlutverki hjá Val þegar liðið fór síðast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn vorið 1992. Frank Booker eldri skoraði 31,1 stig að meðaltali á síðasta tímabili sínu með Val 1993-94 og var þá einnig með 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frank eldri var mikil þriggja stiga skytta og Frank Aron er það líka. Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Ágúst Björgvinsson staðfesti þetta við Vísi í dag en áður hafði Valur samið við Pavel Ermolinskij og fyrrum Kentucky leikmanninn Dominique Hawkins. Faðir hans Arons spilaði með Val fyrir 25 árum síðan en Frank Aron Booker yngri fæddist á Íslandi og bjó þar fyrstu ellefu ár ævi sinnar. Frank Aron Booker spilaði á síðasta tímabili með franska félaginu ALM Évreux þar sem hann var með 8,7 stig að meðaltali á 21,6 mínútum í leik. Frank Aron spilaði síðan sína fyrstu A-landsleiki í Evrópukeppninni í haust. Frank Aron Booker er 25 ára og 191 sentímetra skotbakvörður sem spilaði með Oklahoma (2013–2015), Florida Atlantic (2015–2017) og South Carolina (2017–2018) í bandaríska háskólaboltanum áður en hann fór í atvinnumennsku. Frank Aron Booker fetar með þessu í fórspor föðurs síns sem spilað með Val frá 1991 til 1994. Booker var í aðalhlutverki hjá Val þegar liðið fór síðast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn vorið 1992. Frank Booker eldri skoraði 31,1 stig að meðaltali á síðasta tímabili sínu með Val 1993-94 og var þá einnig með 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frank eldri var mikil þriggja stiga skytta og Frank Aron er það líka.
Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli