Occon til Renault á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 29. ágúst 2019 22:00 Occon ók fyrir Force India árin 2017 og 2018 Getty Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári. Formúla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Occon fékk ekkert sæti í Formúlu 1 í ár en Frakkinn hefur verið í ökumanns akademíu Mercedes frá unga aldri. Árin 2017 og 2018 ók Frakkinn fyrir Force India. Það var alltaf erfitt fyrir Occon að reyna komast inn hjá Mercedes. Eftir slagt tímabil hjá Valtteri Bottas í fyrra bjuggust margir við að Esteban tæki sæti hans hjá Mercedes í ár. Það varð ekki raunin og hefur Finninn átt ágætis tímabil það sem af er. Mercedes hefur því ákveðið að halda Bottas sem liðsfélaga Lewis Hamilton á næsta ári og leyft Occon að róa á önnur mið. Occon var hársbreytt frá því að landa Renault sætinu fyrir þetta tímabil, áður en Daniel Ricciardo ákvað að skipta yfir til liðsins. Nú verða Occon og Ricciardo liðsfélagar á næsta ári. Sem þýðir að Nico Hulkenberg er án sætis árið 2020. Fréttir herma þó að Þjóðverjinn muni taka sæti Romain Grosjean hjá Haas á næsta ári.
Formúla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira