Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Jakob Bjarnar skrifar 7. júní 2019 09:16 Hatari á sviðinu í Ísrael. Þátttaka þeirra virðist ætla að draga dilk á eftir sér og heldur verður það að teljast úr óvæntri átt. Getty/Gui Prives Starfsmaður ísraelska flugfélagsins El Al, sú sem stærði sig af því á Facebook að starfsmenn hafi úthlutað meðlimum Hatara lakari sætum í hefndarskyni fyrir það að hafa gagnrýnt Ísrael í Euroivion, var rekin úr starfi sínu. Mikil reiði hefur brotist út í Ísrael vegna málsins, ef marka má The Times of Israel, og hafa fjölmargir hótað því að sniðganga flugfélagið dragi það ekki uppsögnina til baka.The Times of Israel greinir ítarlega frá málinu og fer ekkert á milli mála að mikill hiti er í Ísrael hvar margir krefjast þess að flugfreyjan verði ráðin aftur.skjáskotEins og fram hefur komið birti starfsmaðurinn póst á lokuðum Facebookhópi starfsmanna flugfélagsins og benti glaðhlakkanleg á að meðlimir Hatara hafi fengið verstu sætin í flugvélinni, þeirri sem flutti þá frá Tel Aviv. Málið vakti mikla athygli og stóð jafnvel til að senda formlega kvörtun vegna málsins af hálfu Ríkissjónvarpsins. Vísir beindi fyrirspurnum til El Al en flugfélagið þvertók fyrir að það stæði í einhverjum hefndaraðgerðum gagnvart hljómsveitinni, þó hún hafi gripið til þess ráðs að veifa palestínskum borða þegar tilkynnt var um hversu mörg stig hljómsveitin hlaut í símakosningunni. The Times of Israel greinir meðal annars af því að Skugginn, sem er sagður hægri sinnaður rappari og aðgerðarsinni, hafi birt myndskeið af sér þar sem hann kveikir í flugmiða frá El Al í mótmælaskyni. Hann, og fjölmargir aðrir, krefjast þess að uppsögnin verði dregin til baka undir slagorðinu: „Flugfreyjuna til starfa aftur!“ Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40 Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36 Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30 Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Starfsmaður ísraelska flugfélagsins El Al, sú sem stærði sig af því á Facebook að starfsmenn hafi úthlutað meðlimum Hatara lakari sætum í hefndarskyni fyrir það að hafa gagnrýnt Ísrael í Euroivion, var rekin úr starfi sínu. Mikil reiði hefur brotist út í Ísrael vegna málsins, ef marka má The Times of Israel, og hafa fjölmargir hótað því að sniðganga flugfélagið dragi það ekki uppsögnina til baka.The Times of Israel greinir ítarlega frá málinu og fer ekkert á milli mála að mikill hiti er í Ísrael hvar margir krefjast þess að flugfreyjan verði ráðin aftur.skjáskotEins og fram hefur komið birti starfsmaðurinn póst á lokuðum Facebookhópi starfsmanna flugfélagsins og benti glaðhlakkanleg á að meðlimir Hatara hafi fengið verstu sætin í flugvélinni, þeirri sem flutti þá frá Tel Aviv. Málið vakti mikla athygli og stóð jafnvel til að senda formlega kvörtun vegna málsins af hálfu Ríkissjónvarpsins. Vísir beindi fyrirspurnum til El Al en flugfélagið þvertók fyrir að það stæði í einhverjum hefndaraðgerðum gagnvart hljómsveitinni, þó hún hafi gripið til þess ráðs að veifa palestínskum borða þegar tilkynnt var um hversu mörg stig hljómsveitin hlaut í símakosningunni. The Times of Israel greinir meðal annars af því að Skugginn, sem er sagður hægri sinnaður rappari og aðgerðarsinni, hafi birt myndskeið af sér þar sem hann kveikir í flugmiða frá El Al í mótmælaskyni. Hann, og fjölmargir aðrir, krefjast þess að uppsögnin verði dregin til baka undir slagorðinu: „Flugfreyjuna til starfa aftur!“
Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40 Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36 Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30 Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Íhuga að kvarta vegna framkomu flugfélagsins við Hatara Íslenska Eurovision-sendinefndin íhugar nú næstu skref eftir framgöngu flugvallarstarfsmanna í Tel Aviv. 21. maí 2019 10:40
Tugþúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv á laugardaginn. 20. maí 2019 17:36
Flugfélagið þvertekur fyrir hefndaraðgerðir gegn Hatara Ísraelska flugfélagið El Al segir það ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun að láta Hatara fá verstu sætin í flugvélinni. 23. maí 2019 08:30
Hatarar í verstu sætunum í fluginu frá Tel Aviv Liðsmenn Hatara, þeir Matthías Tryggvi Haraldsson, Einar Stefánsson og Klemens Hannigan Nikulásson, voru settir aftast fyrir miðju í flugi ísraelska flugfélagins EL AL frá Tel Aviv til London í morgun. 20. maí 2019 14:00