Sannfærður um bætt kjör neytenda Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. júní 2019 07:30 Mike Pompeo og Guðlaugur Þór Þórðarson. Fréttablaðið/Eyþór Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Þetta segir í grein Jill Esposito, starfandi sendiherra Bandaríkjanna, í Fréttablaðinu í dag. Tilkynnt var um samráðsvettvanginn er Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Ísland í febrúar og fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. Hann segir samkomulagið afar þýðingarmikið. „Að því koma ekki aðeins embættismenn heldur líka fulltrúar atvinnulífsins og það tel ég mikilvægt. Ég er sannfærður um að skrefin sem þarna verða tekin varði veginn að betri kjörum bæði fyrir íslenska útflytjendur og íslenska neytendur,“ segir ráðherra um málið. Guðlaugur bætir því við að Bandaríkin séu mikilvægasta viðskiptaland Íslands. Ávinningur af bættum viðskiptakjörum liggi í augum uppi. Esposito segir í grein sinni að vettvangurinn skipti máli vegna þess að „[v]ið njótum þess öll að hafa aðgang að sterkum, stöðugum mörkuðum fyrir vörur okkar og þjónustu. Þetta á sérstaklega við um markaði sem byggjast á frjálsum, sanngjörnum og gagnkvæmum viðskiptum.“ Að auki nefnir hún sérstaklega að eitt markmiða samráðsins sé „að deila þekkingu og hugmyndum um efnahagslega valdeflingu kvenna“. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands verður stofnað í dag. Þetta segir í grein Jill Esposito, starfandi sendiherra Bandaríkjanna, í Fréttablaðinu í dag. Tilkynnt var um samráðsvettvanginn er Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Ísland í febrúar og fundaði með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra. Hann segir samkomulagið afar þýðingarmikið. „Að því koma ekki aðeins embættismenn heldur líka fulltrúar atvinnulífsins og það tel ég mikilvægt. Ég er sannfærður um að skrefin sem þarna verða tekin varði veginn að betri kjörum bæði fyrir íslenska útflytjendur og íslenska neytendur,“ segir ráðherra um málið. Guðlaugur bætir því við að Bandaríkin séu mikilvægasta viðskiptaland Íslands. Ávinningur af bættum viðskiptakjörum liggi í augum uppi. Esposito segir í grein sinni að vettvangurinn skipti máli vegna þess að „[v]ið njótum þess öll að hafa aðgang að sterkum, stöðugum mörkuðum fyrir vörur okkar og þjónustu. Þetta á sérstaklega við um markaði sem byggjast á frjálsum, sanngjörnum og gagnkvæmum viðskiptum.“ Að auki nefnir hún sérstaklega að eitt markmiða samráðsins sé „að deila þekkingu og hugmyndum um efnahagslega valdeflingu kvenna“.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira