Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki missa stjórn á skapi þínu Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. Þinn eiginleiki er að gefast aldrei upp, þú ert svo ástríðufull að þú munt láta drauma þína rætast. Passaðu upp á að missa ekki stjórn á skapi þínu því þá byrjarðu að rífa þig niður. Láttu ekki aðra vita hvað þú hefur í hyggju, heldur framkvæmdu bara. Hinn ógnarsterka pláneta Mars stjórnar orku þinni og gefur þér þann kraft til að einblína á þann punkt sem breytir lífi þínu og færir þér sigur. Þú hefur bæði sjálfstraust og sjálfsöryggi, en það virðist svo auðvelt fyrir annað fólk að draga þig niður því þú hefur þann veikleika að trúa því að það sem aðrir segja sé rétt því þú hefur hjarta úr gulli, en þú verður að berjast fyrir þig og bara þig. Sterk pláneta yfir þér er sólin og hún mun draga þig í sviðsljósið því þar áttu heima. Þú átt eftir að gera eitthvað stórbrotið í lífinu og þegar þú sérð þú getur það, þá verða þér allir vegir færir. Þú hefur svo sterkt ímyndunarafl og huga og þegar þú virkilega sérð það sem þú vilt í lífinu, þá laðarðu það að þér, og núna er tíminn. Þú leyfir þér stundum að vera fórnarlamb, þú þarft að gera þetta eða hitt fyrir aðra og hefur þar af leiðandi ekki tíma fyrir sjálfa þig. Svo finndu þér leið bæði til að hjálpa og virkja hæfileika þína því þú átt eftir að skapa einskonar fyrirtæki sem þú átt eftir að reka með glæsibrag. Þú átt það til að setja fólk á einhvern stall og finnast það miklu merkilegra en þú ert, en seinna sérðu að þú ert sterkari en fyrirmyndir þínar. Þú ert að fara inn í svo spennandi tíma sem gefa þér róttækar breytingar, viska, vinnusemi og snilligáfa munu vaxa í sumar og hjálpa þér að koma þér frá öllum hugarbreytandi efnum og kúgunum annaðhvort frá þér sjálfri eða öðrum því þú ert að fara að springa út eins og sólblómið sem á engan sinn líkann. Kossar og knús, Sigga Kling.Meyja 23. ágúst - 22. septemberManuela Ósk fyrirsæta, 29. ágúst Edda Björgvinsdóttir leikkona, 13. september Beyoncé Knowles söngkona, 4. september Gylfi Þór Sigurðsson, fótboltamaður, 8. september Eiður Smári Guðjohnsen, fótboltamaður, 15. september Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, 7. september Annie Mist crossfittari, 18. september Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, 29. ágúst Sema Erla Serdar, baráttukona, 4. september Raggi Bjarna, söngvari, 22. september Skúli Mogensen, athafnamaður, 18. september Ari Eldjárn, grínisti, 5. september Sara Sigmundsdóttir, Crossfit-stjarna, 12. september Elín Margrét Böðvarsdóttir, fréttakona, 27. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira