Ólafía á þremur höggum yfir pari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 18:10 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu. Mótið, sem er það þriðja í röð sem Ólafía tekur þátt í á sterkustu atvinnumótaröð heims í kvennagolfinu, er aðeins þriggja daga mót. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn í dag illa, hún fékk skolla á annarri holu dagsins og tvöfaldan skolla á sinni fimmtu holu. Hún var á þremur höggum yfir pari eftir níu holur. Fyrsti, og eini, fugl dagsins kom á 3. holu, sem var tólfta hola Ólafíu í dag. Hún fekk hins vegar skolla tveimur holum síðar og var aftur komin á þrjú högg yfir par. Ólafía náði að para allar þær holur sem eftir voru en féll þó hægt og þétt niður töfluna því aðrir kylfingar voru að leika betra golf. Þegar hún kom í hús var hún jöfn í 108. sæti. Útsending frá öðrum hring mótsins hefst klukkan 19:00 á morgun á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu. Mótið, sem er það þriðja í röð sem Ólafía tekur þátt í á sterkustu atvinnumótaröð heims í kvennagolfinu, er aðeins þriggja daga mót. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn í dag illa, hún fékk skolla á annarri holu dagsins og tvöfaldan skolla á sinni fimmtu holu. Hún var á þremur höggum yfir pari eftir níu holur. Fyrsti, og eini, fugl dagsins kom á 3. holu, sem var tólfta hola Ólafíu í dag. Hún fekk hins vegar skolla tveimur holum síðar og var aftur komin á þrjú högg yfir par. Ólafía náði að para allar þær holur sem eftir voru en féll þó hægt og þétt niður töfluna því aðrir kylfingar voru að leika betra golf. Þegar hún kom í hús var hún jöfn í 108. sæti. Útsending frá öðrum hring mótsins hefst klukkan 19:00 á morgun á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira