Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2019 16:01 Dagur er orðinn ótrúlega sleipur í japönskunni. vísir/getty Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. Þetta var ekki sérstakur leikur hjá strákunum okkar og tók því á taugarnar hjá landanum. Drengirnir hans Dags stóðu sig aftur á móti vel og voru ekki fjarri því að stela einhverja af okkar mönnum. Sigur er þó það sem öllu skipti og þýðir að strákarnir spila úrslitaleik við Makedóníu um laust sæti í milliriðlinum í Köln.Stórkostlegt að sjá og heyra Dag Sigurðsson tala reiprennandi japönsku! Nú langar mig að fara til Tokyo á næsta ári og kunna japönsku...ætli @DagurSigurdsson geti ekki skellt í námsskeið? #handbolti#HMruv#strakarnirokkar — Maður Reynir (@madurreynir) January 16, 2019 Hvað eru þetta mörg skot yfir/framhjá? #handbolti#hmrúv — Árni Jónsson (@arnijons) January 16, 2019 Það er eitthvað rosalega heillandi að sjá Dag öskra fallega taktík á japönsku #hmruv#handbolti#Handball19#mancrush — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 16, 2019 Held alveg með Íslandi og allt það, en þessi krúttlegu japönsku börn þarna í stúkunni...held alveg helling með þeim. — Son (@sonbarason) January 16, 2019 Ég er samt ánægður með þessa dómara. Smella brottvísun á hvort lið fyrir litlar sakir í blábyrjun og upp frá því eru allir ljúfir sem lömb. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Við vinnum þennan leik sannfærandi en engin hefði getað minnkað bilið á milli þessara þjóða jafnmikið og Dagur. Ól 2020 í Tokyo verður japanska liðið enn betra #hmruv — Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 16, 2019 Þú veist að HM í #handbolti fer fram í norðvestur Evrópu... þegar það eru ekki bara sýndar sætar tvítugar stelpur af áhorfendapöllunum. — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 16, 2019 Jæja. Bjöggi komin í gang. Gott að einhver er að spila vörn.#hmruv#handbolti#hsí — Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 16, 2019 Það er eitthvað svo sexy við að sjá íslending tala japönsku. @DagurSigurdsson — Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2019Hef gaman af Japananum, allir skælbrosandi í stúkunni sama hvernig gengur #hmruv — Andri Snær Helgason (@andrisnaer26) January 16, 2019Ég naga aldrei neglurnar nema þegar ég horfi á handbolta. Note to self: naglalakk er ekki gott á bragðið. #hmruv — Ninna Karla (@NinnaKarla) January 16, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. 16. janúar 2019 13:30
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00
Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Dagur Sigurðsson mætir Íslandi í dag á skemmtilegu heimsmeistaramóti sem er að slá met. 16. janúar 2019 08:30
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða