Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 11:30 Heimir Guðjónsson stýrði FH um margra ára skeið með frábærum árangri. vísir/ernir Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, er í viðræðum við liðið um nýjan samning en það gæti farið svo að hann þjálfi á Íslandi á næstu leiktíð. Heimir var í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í morgun en þjálfarinn öflugi er á leið með lið sitt í bikarúrslit á morgun. Á síðustu leiktíð tapaði HB í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið tveimur mönnum fleiri og marki yfir en þeir köstuðu frá sér sigrinum eins og Heimir segir sjálfur. „Við vorum ótrúlegir klaufar í bikarúrslitaleiknum í fyrra og hentum titlinum frá okkur síðustu metrunum. Vonandi höfum við lært af þeirri reynslu. Við er fara að mæta góðu og reynslumiklu liði þar sem margir leikmenn hafa unnið titla,“ sagði Heimir í viðtalinu. Mótherji morgundagsins er Víkingur frá Götu en Heimir sló einmitt Víkinga út úr forkeppni Meistaradeildarinnar er hann stýrði FH. „Ég reikna með hörkuleik tveggja jafnra liða. Við höfum mætt Víkingi þrisvar sinnum á tímabilinu og höfum unnið tvisvar og tapað einu sinni. Allt voru það hörkuleikir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Heimis. Margir hafa orðað hann við endurkomu í Pepsi Max-deildina en Heimir heldu öllu opnu. „Ég er búinn að vera ræða við stjórn HB um að gera nýjan samning og svo sjáum við til hvernig það gengur. Tímabilið er ennþá í gangi en þegar samningi lýkur þá veltur þú því fyrir þér hvaða möguleikar eru í stöðunni.“ „Einn af möguleikunum er að koma heim en á móti kemur þá hefur okkur fjölskyldunni liðið ákaflega vel hér í Færeyjum. Hér er gott að vera og deildin er alltaf að verða betri,“ sagði Heimir að lokum. Færeyski boltinn Íslendingar erlendis Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, er í viðræðum við liðið um nýjan samning en það gæti farið svo að hann þjálfi á Íslandi á næstu leiktíð. Heimir var í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í morgun en þjálfarinn öflugi er á leið með lið sitt í bikarúrslit á morgun. Á síðustu leiktíð tapaði HB í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið tveimur mönnum fleiri og marki yfir en þeir köstuðu frá sér sigrinum eins og Heimir segir sjálfur. „Við vorum ótrúlegir klaufar í bikarúrslitaleiknum í fyrra og hentum titlinum frá okkur síðustu metrunum. Vonandi höfum við lært af þeirri reynslu. Við er fara að mæta góðu og reynslumiklu liði þar sem margir leikmenn hafa unnið titla,“ sagði Heimir í viðtalinu. Mótherji morgundagsins er Víkingur frá Götu en Heimir sló einmitt Víkinga út úr forkeppni Meistaradeildarinnar er hann stýrði FH. „Ég reikna með hörkuleik tveggja jafnra liða. Við höfum mætt Víkingi þrisvar sinnum á tímabilinu og höfum unnið tvisvar og tapað einu sinni. Allt voru það hörkuleikir.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Heimis. Margir hafa orðað hann við endurkomu í Pepsi Max-deildina en Heimir heldu öllu opnu. „Ég er búinn að vera ræða við stjórn HB um að gera nýjan samning og svo sjáum við til hvernig það gengur. Tímabilið er ennþá í gangi en þegar samningi lýkur þá veltur þú því fyrir þér hvaða möguleikar eru í stöðunni.“ „Einn af möguleikunum er að koma heim en á móti kemur þá hefur okkur fjölskyldunni liðið ákaflega vel hér í Færeyjum. Hér er gott að vera og deildin er alltaf að verða betri,“ sagði Heimir að lokum.
Færeyski boltinn Íslendingar erlendis Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira