Versta byrjun Williams frá upphafi Bragi Þórðarson skrifar 22. apríl 2019 23:30 Báðir Williams bílarnir kláruðu hring á eftir keppinautum sínum í kínverska kappakstrinum. Getty Allir þeir sem fylgst hafa með Formúlu 1 vita hvaða lið Williams er. Liðið var stofnað árið 1977 og hefur alls unnið 9 titla bílasmiða og 7 ökumannstitla. Keppnistímabilið hefur farið hræðilega af stað og hefur ekkert gengið upp hjá liðinu. Vandræðin byrjuðu í prófunum fyrir tímabilið er liðið mætti tveimur dögum of seint með nýja bíl sinn. Á meðan að öll önnur lið gera bíla sýna betri milli ára hefur Williams tekist að framleiða hægari bíl ár hvert síðastliðin tvö ár. FW42 bíllinn sem liðið notar í ár er um það bil einni sekúndu á hring hægari en aðrir. Til að rétta úr kútnum rak liðið yfirmann tæknideildarinnar, Paddy Lowe, fyrir fyrstu keppni. Nú hefur Williams ráðið Patrick Head aftur til starfa, en Patrick stofnaði liðið með Frank Williams árið 1977. Head er þekktur fyrir mikinn aga og mun því ekki hlusta á neina vitleysu. Því er hinn 72 ára Breti sennilega fullkominn í að koma Williams aftur á beinu brautina. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Allir þeir sem fylgst hafa með Formúlu 1 vita hvaða lið Williams er. Liðið var stofnað árið 1977 og hefur alls unnið 9 titla bílasmiða og 7 ökumannstitla. Keppnistímabilið hefur farið hræðilega af stað og hefur ekkert gengið upp hjá liðinu. Vandræðin byrjuðu í prófunum fyrir tímabilið er liðið mætti tveimur dögum of seint með nýja bíl sinn. Á meðan að öll önnur lið gera bíla sýna betri milli ára hefur Williams tekist að framleiða hægari bíl ár hvert síðastliðin tvö ár. FW42 bíllinn sem liðið notar í ár er um það bil einni sekúndu á hring hægari en aðrir. Til að rétta úr kútnum rak liðið yfirmann tæknideildarinnar, Paddy Lowe, fyrir fyrstu keppni. Nú hefur Williams ráðið Patrick Head aftur til starfa, en Patrick stofnaði liðið með Frank Williams árið 1977. Head er þekktur fyrir mikinn aga og mun því ekki hlusta á neina vitleysu. Því er hinn 72 ára Breti sennilega fullkominn í að koma Williams aftur á beinu brautina.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira