Pedro í sögubækurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2019 12:30 Pedro, maður stórleikjanna. vísir/getty Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea. Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea.
Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07
Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30