Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2019 18:26 Gunnar Þorsteinsson var þungur á brún í leikslok í dag. vísir/bára „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. Fyrir leikinn voru KA-menn þremur stigum á undan Grindavík í fallbaráttunni og því um afskaplega mikilvægan leik að ræða. Eftir tapið er staða Grindavíkur erfið. „Mér var kennt að það eru tvær leiðir til að tapa eða falla, annaðhvort að gera það með hangandi haus eða spila þar til feita konan syngur. Við munum gera okkar allra besta í síðustu þremur leikjunum og láta það í hendur æðri máttarvalda hvort það verður nóg eða ekki,“ sagði uppgefinn fyrirliði heimamanna í samtali við Vísi eftir leik í dag. Grindvíkingar pressuðu KA-menn aðeins síðustu tuttugu mínúturnar en voru oft á tíðum fáliðaðir í sóknarleik sínum og sköpuðu sér ekki eitt gott færi í dag. „Það má velta taktík fyrir sér og hvort við hefðum átt að pressa fyrr. Við skiptum um kerfi núna og við erum að reyna og reyna. Við erum gjörsamlega að leggja hjarta og sál í þetta, leikmenn, þjálfarateymi og stjórn.“ „Stundum er það bara ekki nóg og þegar besta færi okkar er eitt skot úr D-boganum þá áttu voðalega lítið skilið. Sama hversu mikið maður heftur lagt sig fram eða hversu fá mörk við höfum fengið á okkur þá erum við einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
„Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. Fyrir leikinn voru KA-menn þremur stigum á undan Grindavík í fallbaráttunni og því um afskaplega mikilvægan leik að ræða. Eftir tapið er staða Grindavíkur erfið. „Mér var kennt að það eru tvær leiðir til að tapa eða falla, annaðhvort að gera það með hangandi haus eða spila þar til feita konan syngur. Við munum gera okkar allra besta í síðustu þremur leikjunum og láta það í hendur æðri máttarvalda hvort það verður nóg eða ekki,“ sagði uppgefinn fyrirliði heimamanna í samtali við Vísi eftir leik í dag. Grindvíkingar pressuðu KA-menn aðeins síðustu tuttugu mínúturnar en voru oft á tíðum fáliðaðir í sóknarleik sínum og sköpuðu sér ekki eitt gott færi í dag. „Það má velta taktík fyrir sér og hvort við hefðum átt að pressa fyrr. Við skiptum um kerfi núna og við erum að reyna og reyna. Við erum gjörsamlega að leggja hjarta og sál í þetta, leikmenn, þjálfarateymi og stjórn.“ „Stundum er það bara ekki nóg og þegar besta færi okkar er eitt skot úr D-boganum þá áttu voðalega lítið skilið. Sama hversu mikið maður heftur lagt sig fram eða hversu fá mörk við höfum fengið á okkur þá erum við einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira