Tiger leiddi Bandaríkin til sigurs í Forsetabikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 09:27 Bandaríska liðið með Forsetabikarinn. vísir/getty Bandaríkin unnu Forsetabikarinn í áttunda sinn í röð eftir sigur á heimsúrvalinu, 16-14. Leikið var í Melbourne í Ástralíu. Bandaríska liðið var 10-8 undir fyrir lokadaginn en var miklu sterkara í einliðaleiknum í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, gaf tóninn með því að vinna Abraham Ancer í fyrsta leiknum, 3&2. Woods vann alla þrjá leiki sína í Forsetabikarnum í ár. Bandaríkin fengu átta stig af tólf mögulegum á lokadeginum. „Við gerðum þetta saman. Við spiluðum eins og lið. Allir léku vel,“ sagði Woods eftir sigurinn. „Þetta var stór áskorun en strákarnir trúðu og treystu á hvern annan.“ Bandaríkin hafa unnið Forsetabikarinn ellefu sinnum í 13 tilraunum. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið og einu sinni varð jafntefli. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin unnu Forsetabikarinn í áttunda sinn í röð eftir sigur á heimsúrvalinu, 16-14. Leikið var í Melbourne í Ástralíu. Bandaríska liðið var 10-8 undir fyrir lokadaginn en var miklu sterkara í einliðaleiknum í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, gaf tóninn með því að vinna Abraham Ancer í fyrsta leiknum, 3&2. Woods vann alla þrjá leiki sína í Forsetabikarnum í ár. Bandaríkin fengu átta stig af tólf mögulegum á lokadeginum. „Við gerðum þetta saman. Við spiluðum eins og lið. Allir léku vel,“ sagði Woods eftir sigurinn. „Þetta var stór áskorun en strákarnir trúðu og treystu á hvern annan.“ Bandaríkin hafa unnið Forsetabikarinn ellefu sinnum í 13 tilraunum. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið og einu sinni varð jafntefli.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira