Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2019 10:00 Tiger Woods á mótinu. vísir/getty Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. Tiger er átján höggum undir pari eftir þriðja hringinn sem fór fram í nótt en heimamaðurinn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger.Tiger Woods swinging like it's 1999. pic.twitter.com/DrQ7eZtW4K — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Þetta er fyrsta mótið sem Tiger keppir á síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í ágúst en hann gæti jafnað met Sam Snead yfir 82 sigra á PGA-mótum. Mótið er fyrsta PGA-mótið sem fer fram í Japan en hinn norður-írski Rory McIlroy klifraði upp töfluna í nótt. Hann er kominn í 6. sætið og er sex höggum á eftir Tiger.Leaderboard @ZOZOChamp when the final round was suspended due to darkness: 1. @TigerWoods -18 (11) 2. Hideki Matsuyama -15 (12) T3. Sungjae Im -12 (14) T3. @GaryWoodland -12 (10) pic.twitter.com/RbGi59SP66 — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Sýnt verður í beinni frá mótinu á Stöð 2 Sport Golf í nótt. Golf Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. Tiger er átján höggum undir pari eftir þriðja hringinn sem fór fram í nótt en heimamaðurinn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger.Tiger Woods swinging like it's 1999. pic.twitter.com/DrQ7eZtW4K — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Þetta er fyrsta mótið sem Tiger keppir á síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í ágúst en hann gæti jafnað met Sam Snead yfir 82 sigra á PGA-mótum. Mótið er fyrsta PGA-mótið sem fer fram í Japan en hinn norður-írski Rory McIlroy klifraði upp töfluna í nótt. Hann er kominn í 6. sætið og er sex höggum á eftir Tiger.Leaderboard @ZOZOChamp when the final round was suspended due to darkness: 1. @TigerWoods -18 (11) 2. Hideki Matsuyama -15 (12) T3. Sungjae Im -12 (14) T3. @GaryWoodland -12 (10) pic.twitter.com/RbGi59SP66 — PGA TOUR (@PGATOUR) October 27, 2019 Sýnt verður í beinni frá mótinu á Stöð 2 Sport Golf í nótt.
Golf Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira