90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2019 08:42 Eldurinn getur breiðst hratt út. Vísir/Getty 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Orkufyrirtækið Pacific Gas & Electric hefur að undanförnu undirbúið það að taka rafmagn af stórum svæðum þar sem eldarnir geisa eða viðbúið er að þeir muni breiðast út til. Spáð er miklu hvassviðri og því búist við að eldarnir geti breiðst hratt út. Því ákvað fyrirtækið að taka rafmagnið af og er sem búist við að tvær milljónir verði án rafmagns. Ríkisstjóri ríkisins segir að ákvörðun fyrirtækisins sé óásættanleg. Búist er við að 940 þúsund heimili verði rafmagnslaus til morguns. Alls hafa tíu þúsund hektarar lands brunnið í Sonoma-sýslu Kaliforníu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi þar sem og í Los Angeles-sýslu. Þúsundir slökkviliðsmanna berjast við eldana. Fréttaritari BBC í Los Angeles er á meðal þeirra sem hefur þurft að yfirgefa heimili sín. Haft er eftir honum á vef BBC að hann hafi mátt fótum sínum fjör að launa þegar eldarnir nálguðust heimili hans.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
Kaliforníubúar búa sig undir rafmagnsleysi Er ætlunin að taka rafmagnið af um 800 þúsund heimilum, verslunum og skólum í tilraun til að koma í veg fyrir mögulega kjarrelda. 9. október 2019 09:11
Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. 25. október 2019 10:09
Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. 12. október 2019 21:01