Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Hrund Þórsdóttir skrifar 9. október 2019 16:04 Klakinn við Hörpu táknar loftlagsbreytingar, enda mun hann bráðna meðan Hringborð Norðurslóða stendur yfir. Vísir/Vilhelm Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Þingið sækja um tvö þúsund þátttakendur frá hátt í sextíu löndum og í 188 málstofum með rúmlega 600 ræðumönnum, mun, eins og segir í tilkynningu, birtast hin nýja heimsmynd sem nú er í mótun þar sem Norðurslóðir eru í vaxandi mæli vettvangur allra helstu forysturíkja veraldar. Klakarnir við Hörpu í dag.Vísir/Vilhelm Klakinn, sem er hluti af þátttöku grænlenska sveitarfélagsins Sermersooq, er táknrænn fyrir þær loftlagsbreytingar sem nú eiga sér stað og munu gestir hringborðsins geta fylgst með klakanum bráðna á meðan þingið stendur yfir. Koma verður í ljós hve lengi klakarnir verða að bráðna á planinu við Hörpu.Vísir/Vilhelm Þing Hringborðs Norðurslóða sækir fjöldi forystufólks frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína, Japan, Kóreu, Frakklandi, Þýskalandi og fleiri ríkjum auk þess sem íslenskir ráðherrar, vísindamenn, umhverfissinnar og stjórnendur fyrirtækja munu taka virkan þátt í þinginu. Þ ingið er einnig opið íslenskum almenningi og hafa nokkur hundruð sæti verið tekin frá í þessu skyni. Íslenskir þátttakendur þurfa hinsvegar að skrá sig á vefsíðunni ArcticCircle.org. Hornafjörður Loftslagsmál Norðurslóðir Reykjavík Umhverfismál Vísindi Harpa Hringborð norðurslóða Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sjá meira
Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Þingið sækja um tvö þúsund þátttakendur frá hátt í sextíu löndum og í 188 málstofum með rúmlega 600 ræðumönnum, mun, eins og segir í tilkynningu, birtast hin nýja heimsmynd sem nú er í mótun þar sem Norðurslóðir eru í vaxandi mæli vettvangur allra helstu forysturíkja veraldar. Klakarnir við Hörpu í dag.Vísir/Vilhelm Klakinn, sem er hluti af þátttöku grænlenska sveitarfélagsins Sermersooq, er táknrænn fyrir þær loftlagsbreytingar sem nú eiga sér stað og munu gestir hringborðsins geta fylgst með klakanum bráðna á meðan þingið stendur yfir. Koma verður í ljós hve lengi klakarnir verða að bráðna á planinu við Hörpu.Vísir/Vilhelm Þing Hringborðs Norðurslóða sækir fjöldi forystufólks frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Kína, Japan, Kóreu, Frakklandi, Þýskalandi og fleiri ríkjum auk þess sem íslenskir ráðherrar, vísindamenn, umhverfissinnar og stjórnendur fyrirtækja munu taka virkan þátt í þinginu. Þ ingið er einnig opið íslenskum almenningi og hafa nokkur hundruð sæti verið tekin frá í þessu skyni. Íslenskir þátttakendur þurfa hinsvegar að skrá sig á vefsíðunni ArcticCircle.org.
Hornafjörður Loftslagsmál Norðurslóðir Reykjavík Umhverfismál Vísindi Harpa Hringborð norðurslóða Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sjá meira