„Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 12:00 Rúmar þrjár mínútur tók að kanna hvort Dele Alli hefði handleikið boltann viljandi innan vítateigs í leik Everton og Tottenham. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og sparkspekingur á Sky Sports, segist ekki lengur vera hlynntur myndbandsdómgæslu (VAR). Kornið sem fyllti mælinn var þegar það tók meira en þrjár mínútur að skera úr um hvort dæma ætti vítaspyrnu á Dele Alli í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum var víti ekki dæmt. „Ég var aldrei stuðningsmaður VAR en fannst að það ætti að gefa því tækifæri til að bæta leikinn. Þess vegna var ég fylgjandi því, til að halda áfram að þróa fótboltann,“ sagði Carragher. Vonast var til þess að minna púður færi í að tuða um dómgæslu með tilkomu VAR. Hið þveröfuga hefur gerst og sjaldan eða aldrei hefur verið meira rætt og ritað um dómgæslu en eftir að VAR kom til sögunnar. „Ég get ekki lengur stutt VAR og ég er kominn með ógeð á tuðinu yfir því. VAR hefur ekki haft tilætluð áhrif. Við tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu en áður en VAR kom til sögunnar,“ sagði Carragher. „Ég trúi ekki að ég sé að segja þetta en ég vil ekki sjá VAR lengur.“ Leikur Everton og Tottenham endaði með 1-1 jafntefli. Leiksins verður kannski helst minnst fyrir skelfileg meiðsli sem Andre Gomes, leikmaður Everton, varð fyrir í seinni hálfleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og sparkspekingur á Sky Sports, segist ekki lengur vera hlynntur myndbandsdómgæslu (VAR). Kornið sem fyllti mælinn var þegar það tók meira en þrjár mínútur að skera úr um hvort dæma ætti vítaspyrnu á Dele Alli í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum var víti ekki dæmt. „Ég var aldrei stuðningsmaður VAR en fannst að það ætti að gefa því tækifæri til að bæta leikinn. Þess vegna var ég fylgjandi því, til að halda áfram að þróa fótboltann,“ sagði Carragher. Vonast var til þess að minna púður færi í að tuða um dómgæslu með tilkomu VAR. Hið þveröfuga hefur gerst og sjaldan eða aldrei hefur verið meira rætt og ritað um dómgæslu en eftir að VAR kom til sögunnar. „Ég get ekki lengur stutt VAR og ég er kominn með ógeð á tuðinu yfir því. VAR hefur ekki haft tilætluð áhrif. Við tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu en áður en VAR kom til sögunnar,“ sagði Carragher. „Ég trúi ekki að ég sé að segja þetta en ég vil ekki sjá VAR lengur.“ Leikur Everton og Tottenham endaði með 1-1 jafntefli. Leiksins verður kannski helst minnst fyrir skelfileg meiðsli sem Andre Gomes, leikmaður Everton, varð fyrir í seinni hálfleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45