Sjáðu mörkin úr sigrum Kópavogsliðanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 19:56 Thomas Mikkelsen skoraði þriðja og síðasta mark Breiðabliks í sigrinum ÍBV. vísir/bára Dagurinn var góður fyrir Kópavogsliðin Breiðablik og HK sem unnu sína leiki þegar 10. umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag.Breiðablik endurheimti toppsæti deildarinnar með 3-1 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli. Eyjamenn komust yfir með glæsilegu marki Telmo Castanheira á 6. mínútu en Kolbeinn Þórðarson jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 55. mínútu skoraði Óskar Elías Zoega Óskarsson sjálfsmark og á þeirri 74. gerði Thomas Mikkelsen þriðja mark Blika. Aron Bjarnason var arkitektinn að báðum mörkunum.HK gerði góða ferð á Akranes og vann 0-2 sigur á ÍA í nýliðaslag. Bjarni Gunnarsson og hinn 16 ára Valgeir Valgeirsson skoruðu mörk HK-inga sem fóru upp í 9. sætið með sigrinum. Skagamenn, sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deild og bikar, eru í 3. sæti með 16 stig. Mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30 Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Dagurinn var góður fyrir Kópavogsliðin Breiðablik og HK sem unnu sína leiki þegar 10. umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag.Breiðablik endurheimti toppsæti deildarinnar með 3-1 sigri á ÍBV á Kópavogsvelli. Eyjamenn komust yfir með glæsilegu marki Telmo Castanheira á 6. mínútu en Kolbeinn Þórðarson jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á 55. mínútu skoraði Óskar Elías Zoega Óskarsson sjálfsmark og á þeirri 74. gerði Thomas Mikkelsen þriðja mark Blika. Aron Bjarnason var arkitektinn að báðum mörkunum.HK gerði góða ferð á Akranes og vann 0-2 sigur á ÍA í nýliðaslag. Bjarni Gunnarsson og hinn 16 ára Valgeir Valgeirsson skoruðu mörk HK-inga sem fóru upp í 9. sætið með sigrinum. Skagamenn, sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deild og bikar, eru í 3. sæti með 16 stig. Mörkin úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30 Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45
Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við. 22. júní 2019 13:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð. 22. júní 2019 19:30
Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur. 22. júní 2019 16:50