Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 13:45 Gary Martin var á leik KR og Vals, enda spilað með báðum liðum. mynd/stöð 2 sport KR vann Val, 3-2, í stórleik 9. umferðar Pepsi Max-deildar karla á miðvikudaginn. Stefán Árni Pálsson var á Meistaravöllum og tók upp Ástríðuinnslag fyrir Pepsi Max-mörkin. Hann spjallaði m.a. við stórsöngvarana Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson, Íslandsmeistarann og landsliðsmanninn í körfubolta, Kristófer Acox, og Gary Martin, fyrrverandi leikmann Vals og KR. Brot úr Ástríðunni má sjá hér fyrir neðan en allt innslagið verður frumsýnt í Pepsi Max-mörkunum annað kvöld.Klippa: Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum Pepsi Max-mörkin hefjast klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport á morgun. Þar verður farið yfir 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar sem hefst í dag með tveimur leikjum. Klukkan 14:00 hefst leikur Breiðabliks og ÍBV sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 er svo komið að leik nýliðanna, ÍA og HK, á Akranesi. Á morgun eru svo fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 16:00 hefjast leikir Vals og Grindavíkur og Stjörnunnar og Fylkis. Klukkan 17:00 verður flautað til leiks hjá KA og Víkingi R. á Akureyri. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Rúsínan í pylsuendanum er svo stórleikur FH og KR í Kaplakrika klukkan 19:15. Bein útsending hefst á Stöð 2 Sport 20 mínútum fyrir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Blikar geta komist aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. 19. júní 2019 21:30 Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20. júní 2019 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00 Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20. júní 2019 13:00 Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19. júní 2019 22:07 Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20. júní 2019 14:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
KR vann Val, 3-2, í stórleik 9. umferðar Pepsi Max-deildar karla á miðvikudaginn. Stefán Árni Pálsson var á Meistaravöllum og tók upp Ástríðuinnslag fyrir Pepsi Max-mörkin. Hann spjallaði m.a. við stórsöngvarana Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson, Íslandsmeistarann og landsliðsmanninn í körfubolta, Kristófer Acox, og Gary Martin, fyrrverandi leikmann Vals og KR. Brot úr Ástríðunni má sjá hér fyrir neðan en allt innslagið verður frumsýnt í Pepsi Max-mörkunum annað kvöld.Klippa: Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum Pepsi Max-mörkin hefjast klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport á morgun. Þar verður farið yfir 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar sem hefst í dag með tveimur leikjum. Klukkan 14:00 hefst leikur Breiðabliks og ÍBV sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 17:00 er svo komið að leik nýliðanna, ÍA og HK, á Akranesi. Á morgun eru svo fjórir leikir á dagskrá. Klukkan 16:00 hefjast leikir Vals og Grindavíkur og Stjörnunnar og Fylkis. Klukkan 17:00 verður flautað til leiks hjá KA og Víkingi R. á Akureyri. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Rúsínan í pylsuendanum er svo stórleikur FH og KR í Kaplakrika klukkan 19:15. Bein útsending hefst á Stöð 2 Sport 20 mínútum fyrir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Blikar geta komist aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45 Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. 19. júní 2019 21:30 Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20. júní 2019 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00 Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20. júní 2019 13:00 Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19. júní 2019 22:07 Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20. júní 2019 14:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Blikar geta komist aftur á toppinn Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur. 22. júní 2019 15:45
Óli Jó: Erum í fallbaráttu og verðum að virða það Óli Jó var ómyrkur í máli í kvöld. 19. júní 2019 21:30
Besta byrjun KR-inga síðan þeir urðu síðast Íslandsmeistarar KR er á miklu skriði og komið á topp Pepsi Max-deildar karla. Liðið hefur ekki byrjað jafn vel síðan 2013, þegar það varð síðast Íslandsmeistari. 20. júní 2019 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 3-2 │ Mögnuð endurkoma KR KR á toppinn. 19. júní 2019 22:00
Atli: Þetta er bara aukaspyrna Sigurmark KR gegn Valsmönnum í gær var frábært en aðdragandi marksins var umdeildur enda töldu margir að KR hefði aldrei átt að fá aukaspyrnuna sem liðið skoraði úr. 20. júní 2019 13:00
Hannes: Stendur ekki einn stafur í mínum samningi um brúðkaupið hans Gylfa Sig Hannes lét gamminn geysa í kvöld. 19. júní 2019 22:07
Pepsi Max-mörkin: Haukur Páll er ótrúlega seinheppinn Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, er með óheppnari leikmönnum Pepsi Max-deildar karla en enn eina ferðina þurfti hann að fara af velli vegna meiðsla í gær. 20. júní 2019 14:30
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti