Niðurstöðu að vænta á morgun Lovísa Arnardóttir skrifar 5. mars 2019 06:00 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Málflutningur fór fram í gær máli Samtaka atvinnulífsins (SA) gegn Eflingu stéttarfélagi fyrir Félagsdómi. SA höfðuðu mál gegn Eflingu vegna fyrirhugaðs verkfalls hreingerningafólks næstkomandi föstudag. Samkvæmt upplýsingum frá Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA, er niðurstaða dómsins væntanleg á miðvikudaginn. Bæði er þess krafist í kröfum SA að verkfallið verði dæmt ólögmætt og að Efling verði dæmd til að greiða sekt í ríkissjóð. Spurður hvort hann hafi tilfinningu fyrir niðurstöðu dómsins segir Halldór í samtali við Fréttablaðið að samtökin myndu aldrei fara þessa leið ef þau væru ekki viss í sínu máli. Í gær hófust atkvæðagreiðslur hjá Eflingu um frekari verkfallsaðgerðir hjá bæði starfsfólki hótela og hópbifreiða, þar með talið vagnstjóra Strætó. Atkvæðagreiðslunni lýkur næsta laugardag. Aðeins þeir sem verkföllin taka til hafa atkvæðisrétt. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Meirihlutinn styður verkföll Um þriðjungur er andvígur fyrirhuguðum verkföllum en rúmur helmingur fylgjandi. Formaður VR vonar að samningar náist áður en til þeirra kemur. 4. mars 2019 06:00 Sólveig segir atkvæðagreiðslu um verkfall gilda Formaður Eflingar segir atkvæðagreiðslu félagsins vegna eins dags verkfallsboðunar á föstudag í næstu viku löglega en hún skilaði tilkynningu um verkfallið til Samtaka atvinnulífsins og ríkissáttasemjara í morgun. 1. mars 2019 14:15 Sólveig segir ekkert geta kramið þær konur sem nú hafi fengið rödd í samfélaginu Formaður Eflingar segir engan geta kramið þær konur sem nú hafi í fyrsta skipti eignast rödd í íslensku samfélagi með boðun verkfalls í næstu viku. 1. mars 2019 19:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Málflutningur fór fram í gær máli Samtaka atvinnulífsins (SA) gegn Eflingu stéttarfélagi fyrir Félagsdómi. SA höfðuðu mál gegn Eflingu vegna fyrirhugaðs verkfalls hreingerningafólks næstkomandi föstudag. Samkvæmt upplýsingum frá Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra SA, er niðurstaða dómsins væntanleg á miðvikudaginn. Bæði er þess krafist í kröfum SA að verkfallið verði dæmt ólögmætt og að Efling verði dæmd til að greiða sekt í ríkissjóð. Spurður hvort hann hafi tilfinningu fyrir niðurstöðu dómsins segir Halldór í samtali við Fréttablaðið að samtökin myndu aldrei fara þessa leið ef þau væru ekki viss í sínu máli. Í gær hófust atkvæðagreiðslur hjá Eflingu um frekari verkfallsaðgerðir hjá bæði starfsfólki hótela og hópbifreiða, þar með talið vagnstjóra Strætó. Atkvæðagreiðslunni lýkur næsta laugardag. Aðeins þeir sem verkföllin taka til hafa atkvæðisrétt.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Meirihlutinn styður verkföll Um þriðjungur er andvígur fyrirhuguðum verkföllum en rúmur helmingur fylgjandi. Formaður VR vonar að samningar náist áður en til þeirra kemur. 4. mars 2019 06:00 Sólveig segir atkvæðagreiðslu um verkfall gilda Formaður Eflingar segir atkvæðagreiðslu félagsins vegna eins dags verkfallsboðunar á föstudag í næstu viku löglega en hún skilaði tilkynningu um verkfallið til Samtaka atvinnulífsins og ríkissáttasemjara í morgun. 1. mars 2019 14:15 Sólveig segir ekkert geta kramið þær konur sem nú hafi fengið rödd í samfélaginu Formaður Eflingar segir engan geta kramið þær konur sem nú hafi í fyrsta skipti eignast rödd í íslensku samfélagi með boðun verkfalls í næstu viku. 1. mars 2019 19:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Meirihlutinn styður verkföll Um þriðjungur er andvígur fyrirhuguðum verkföllum en rúmur helmingur fylgjandi. Formaður VR vonar að samningar náist áður en til þeirra kemur. 4. mars 2019 06:00
Sólveig segir atkvæðagreiðslu um verkfall gilda Formaður Eflingar segir atkvæðagreiðslu félagsins vegna eins dags verkfallsboðunar á föstudag í næstu viku löglega en hún skilaði tilkynningu um verkfallið til Samtaka atvinnulífsins og ríkissáttasemjara í morgun. 1. mars 2019 14:15
Sólveig segir ekkert geta kramið þær konur sem nú hafi fengið rödd í samfélaginu Formaður Eflingar segir engan geta kramið þær konur sem nú hafi í fyrsta skipti eignast rödd í íslensku samfélagi með boðun verkfalls í næstu viku. 1. mars 2019 19:15