Allir sammála um að Ferrari eru hraðastir Bragi Þórðarson skrifar 5. mars 2019 18:45 Nær Vettel loks að endurheimta titilinn fyrir Ferrari? vísir/getty Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Hér áður fyrr, á tíma Hakkinen og Schumacher, voru engar takmarkanir á prófunum. Þetta þýddi að bilið á milli ríkustu liðanna og þeirra smærri var mun meira en þekkist núna. Nú eru prófanir fyrir komandi tímabil lokið og var það Ferrari liðið sem endaði vikurnar tvær á toppi tímatöflunar. Mercedes sem hefur verið algjörlega óstöðvandi síðastliðin fimm ár þurftu að sætta sig við annað sætið á Katalúníu brautinni. Þýski bílaframleiðandinn beið þangað til á síðustu stundu með að sýna raunverulegan hraða bíla sinna. Lewis Hamilton var aðeins þremur þúsundustu frá tíma Sebastian Vettel á lokadegi prófanna. ,,Keppnin í ár verður mjög spennandi, við gætum verið á svipuðu róli og Red Bull en Ferrari bílarnir eru hraðastir’’ sagði Hamilton eftir prófanirnar á Spáni. Eins og síðastliðin ár er erfitt að meta raunverulegan hraða liðanna úr þessum prófunum. Þó er ljóst að slagurinn hefur sjaldan verið jafn harður og þá sérstaklega milli liðanna sem berjast um miðjusætin. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Melbourne í Ástralíu 17. Mars. Ekki missa af ítarlegri upphitun hér á Vísi þar sem við förum í saumana á hverju liði fyrir sig. Formúla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Í Formúlu 1 nú til dags fá liðin aðeins átta daga til að prófa bíla sýna fyrir hvert tímabil. Hér áður fyrr, á tíma Hakkinen og Schumacher, voru engar takmarkanir á prófunum. Þetta þýddi að bilið á milli ríkustu liðanna og þeirra smærri var mun meira en þekkist núna. Nú eru prófanir fyrir komandi tímabil lokið og var það Ferrari liðið sem endaði vikurnar tvær á toppi tímatöflunar. Mercedes sem hefur verið algjörlega óstöðvandi síðastliðin fimm ár þurftu að sætta sig við annað sætið á Katalúníu brautinni. Þýski bílaframleiðandinn beið þangað til á síðustu stundu með að sýna raunverulegan hraða bíla sinna. Lewis Hamilton var aðeins þremur þúsundustu frá tíma Sebastian Vettel á lokadegi prófanna. ,,Keppnin í ár verður mjög spennandi, við gætum verið á svipuðu róli og Red Bull en Ferrari bílarnir eru hraðastir’’ sagði Hamilton eftir prófanirnar á Spáni. Eins og síðastliðin ár er erfitt að meta raunverulegan hraða liðanna úr þessum prófunum. Þó er ljóst að slagurinn hefur sjaldan verið jafn harður og þá sérstaklega milli liðanna sem berjast um miðjusætin. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Melbourne í Ástralíu 17. Mars. Ekki missa af ítarlegri upphitun hér á Vísi þar sem við förum í saumana á hverju liði fyrir sig.
Formúla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti