Máli gegn félagi Samherja í Namibíu vísað frá Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 16:18 Togarar við strönd Namibíu. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar. Vísir/Getty Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður. Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Dómari í Namibíu vísaði frá máli fyrrverandi samstarfsaðila félaga í eigu Samherja í gær. Málið tengdist deilum um sölu á fiskiskipi í sameiginlegri eigu þeirra. Stefnendurnir þurf að greiða félagi Samherja allan málskostnað. Tvö útgerðarfélög sem unnu með Esju Holding, félagi í samstæðu Samherja, í Namibíu stefndu því og Heinaste Investment Namibia, sameiginlegu félagi þeirra, til að koma í veg fyrir sölu á fiskiskipinu Heinaste. Vildu þau fresta boðuðum hluthafafundi þar sem fjalla átti um sölu á skipinu. Arna McClure, innanhússlögmaður Samherja, staðfestir við Vísi, að kröfum samstarfsfélaganna fyrrverandi hafi verið vísað frá dómi í gærmorgun. Dómarinn hafi haft heimild til að meta málflutninginn í tvo sólahringi en hafi komist að niðurstöðu eftir klukkustundar umþóttun. Segist hún búast við því að hluthafafundurinn geti nú farið fram og að ágóði af sölu skipsins verði skipt eins og honum eigi að skipta. Esja Holding átti í samstarfi við innlendu útgerðirnar tvær um veiðar í Suður-Atlantshafi undan ströndum Namibíu frá árinu 2013. Það var hluti af átaki þarlendra stjórnvalda til að gefa innlendum fyrirtækjum tækifæri til að læra af reynslu erlendra útgerða. Samstarfssamningurinn rann út um áramótin og verður ekki endurnýjaður.
Namibía Sjávarútvegur Tengdar fréttir Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Félagi Samherja stefnt vegna deilna um skip í Namibíu Lögmaður Samherja segir fréttir af málaferlunum í Namibíu fullar af rangfærslum. Fyrirtækinu sé ekki kunnugt um meinta spillingarrannsókn sem beinist að umsvifum Íslendinga í landinu. 18. júlí 2019 12:30